Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 19

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 19
Kirkjuritið. HINN ALMENNI KIRKJUFUNDUR. Undirbúninffur. Eins og þegar hefir verið frá skýrt hér í rit- inu, sá undirbúningsnefnd almennra kirkju- fuiida sér ekki fært að boða til fundar vorið 1937, þar sem Al- þingiskosningar fóru fram í síðari hluta júnimánaSar, og tilkynli nefndin fundarfrestunina bæSi bréflega og á annan hátt. Hins- vegar tók nefndin þegar þá ákvörðun, að kalla saman almennan kirkjufund vorið 1938, og sendi út fundarboð. Fundinn skyldi balda í Reykjavík dagana 29. júní—1. júlí. Sá hluti nefndarinnar, sem gat náð Saman i Reykavík, vann undirbúningsstörfin, er þar þurftu fram að fara.Nefndin útvegaSi fulltrúum utan af landi afslátt á fargjöldum bíla og skipa, sá þeim l.vrir gististöðum fundardagana o.fi. Létti það stórum starf nefnd- urmannanna, að viðast var vel tekið málaleitun þeirra. Fundinn sóttu nm 200 prestar og fúlltrúar úr öllum prófastsdæmum landsins, auk fjöldá fóiks, er ckki fór meS umboS. Veitti því ekki a.f rúmum salakynnum, enda er fundarsalurinn í K. F. U. M., þar sem fundurinn var hald- uin, prýðilega rúmgóður, en oft var hann fullsetinn. Þegar fund- Fundarsókn. urinn var settur, voru ekki allir fulltrúarnir komnir. Mistu margir þeirra af því að geta tekið þátt í fundarstörfum fyrsta daginn. Voru það aðaliega Austfirðingar. Nöfn fulltrúanna verða eigi liér skráð, sakir rúmleysis, en hinsvegar cr hér birt mynd, er gefur innsýn í fundarsalinn. GuSsþjónusta í Mi®vikudaginn 29. júní klukkan 11 f. h. hófst Dómkirkjunni þriðji almenni kirkjufundurinn með guðsþjón- ustu i Dómkirkjunni í Reykjavík. Ræðu flutti sera Jón Guðjónsson prestur í Holti undir Eyjafjöllum, en fyrir ultari þjónaði séra Friðrik A. Friðriksson prófastur á Húsavik. „VERTU EKKI HRÆDD LITLA HJÖRГ. Prédikun séra Jóns Guðjónssonar. Verlu ekki hrædd litla hjörð, jnn að föður ijðar hefir jióknast að gefa ijður ríkið. Lúk. 12, 32. Boðskapur Jesú er gleðiboðskapur mannlegu hjarta. Engiiiri boðskapur Iiefir sem hann orðið til þess að auka á lifsgleði mann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.