Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 20
278 Hinn almenni kirkjufundur. Júlí. anna. Enginn boðskapur sem hann gefið vonum mannanna vængi. Án hans hefði margur gefist upp, en fyrir hann liafa mennirnir dásamað lífið og sungið þvi lof, jafnvel á erfiðustu stundum þess. Þegar maðurinn hefir gengið sín þyngstu spor, þá er það hann, sem hefir gefið honum styrk til að standa i þeim sporum. Fyrir hann hefir aftur birt, þó að syrti um stund. Þegar maðurinn í smæð sinni hefir hrópað í himininn, þá er það hann, sem hefir reist liann fallinn á fætur. Vertu ekki hræddur, vertu hughraustur, óttastu ekki. Jesús segir þetta oft. Hann sagði það við lærisveinana forðum, þegar bátur- inn þeirra lá undir áföllum og þeir óttuðust um afdrif sín. Hann sagði það við hinn sjúka, hann sagði það við hinn kviðafulla. Og liann segir það hér við litlu hjörðina, sem er umhverfis hann. „Vertu ekki hrædd“. Jesús sá djúpt inn i sálir lærisveina sinna. Hann sá óttann, sem bærðist þar — óttann og áliyggjurnar yfir þeim viðfangsefnum, sem lífio' rétti að þeim. Áhyggjurnar yfir því, hvað þeir áttu að eta, liverju þeir áttu að klæ^ðast. Óttann við framtíðina. En Jesús segir: Það er ekkert að óttast. Guði liefir þóknast að gefa yður ríki sitt, og hans ríkis eigið þið að leita fyrst af öllu. -— Höfum við þegið þessa gjöf Guðs? Höfum við þegið það ríki, sem föðurnum jjkefþ: þóknast að gefa okkur? Að vissu leyti má svara því játandjrnpjafir Guðs til lianda þjóð okkar eru margar. Lítum á landið okkar! Er það ekki fögur Guðs gjöf, Fjall- konan liá og tignarleg, landið, sem fegurstu söngvar okkar eru bundnir við, landið, sem við elskum öll. í faðmi fjallalandsins okkar er dásamlegt ríki. Og hefir okkur ekki gefist að njóta nægta úr skauti þess?Hefir okkur ekki gefist að ná frelsi okkar, svo að nú erum við frjáls og fullvalda þjóð? Ilefir okkur ekki gefist að eiga hetjur, vaskar hetjur, til lands og sjávar, sem fórnað hafa sér til heiðurs landi okkar, og til blessunar þjóð sinni? Hefir okkur ekki gefist að vera lausir við þær hörmuugar, sem aðrai' þjóðir hafa átt við að búa, þar sem hundruð manna hafa fallið á vígvelli styrjaldanna og fjöldi fólks verið lostinn skelfingu og undirorpinn liinni sárustu neyð? Guði hefir þóknast að gefa okk- ur alt þetta. — En er hér þá það ríki, sem Jesús talar um? Er hér það ríki, sem rekur óttann burt úr hjörtum hinnar litlu hjarðar? Ríki Guðs er kærleiksríki, — eigum við það? Sannast á okkar þjóð í dag, að við séum börn þessa ríkis? Fetar hin kristna íslenzka þjóð í fótspor meistara síns? Spurningin er erfið. Því miður, það er margt, sem bendir til hins gagnstæða. Það liefði mátt líta svo út, sem þjóðin yndi glöð við sitt. Það hefði mátt líta svo út, að hér væri ríki kærleikans í þessu fagra landi. Það liefði mátt líta svo út, að hér væri ríki friðar í þessu friðsæla landi. Það liefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.