Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 22

Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 22
280 Hinn alnienni kirkjufundur. Júlí. verið án kærleika Guðs? Nei. Án kærleikans ermn við ekki neitt. Án kærleika.Guðs hvílir skugginn yfir, þessi voðalegi skuggi, sern veldur því, að mönnunum finsl kalt i heiminum, mörgum níst- andi kalt, mennirnir óttast, — og við sjáum svo margt ljótt, margl, sem særir göfugustu strengi hjartna okkar, þar sem þann skugga ber yfir. -— Átt þú nokkura hæn innilegri, heitari en þá, að ijós kærleikans megi hreiða sig yfir hygðir okkar elskuðu þjóðar, lýsa inn í 'hvert lijarta, og vera öllum börnum hennar, í bæ og sveit, leiðarljósið í baráttu eins og baráttu allra að því marki, sem Guð hefir sett okkur öllum? — En veiztu, að til þín er kall- að? Jesús Kristur, konungur kærleikans, er alla æfi þína að leita að þér, fá þig i fylgd með sér, — fá þig til að vera einn af ijós- berum sínum. „Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefir þóknast að gefa yður ríkið.“ — Ég Inigsa til þín, sem ert sjúkur, til þín, sem ert fátækur, til þín, sem syrgir dáinn vin þinn, til þín, sem kvíðir komandi dögum. Það er sárt, að vera sjúkur, — það er sárt að vera ríkur af starfsgleði, en fá ekki að starfa, sárt að vera fátækur, atls vantandi, — það er sárl að sjá á hak þeim, sem hjartað ann, — það er undur sárt, að líafa átt vonir, bjartar fagr- ar vonir, en búa við vonbrigði. — En — það er sælt að eiga trú. I’ar sem Ijós kærleikans lýsir, þar er aldrei kalt. Til þín kemur Kristur hinn upprisni og segir við þig: Óttastu ekki. Guði hefir þóknast að gefa þér ríki sitt. í ríki Guðs ertu sæll. Ég er með þér, ég vil styrkja þig, ég helga að nýju björtustu vonirnar þínar. Taktu í hönd mína. — Ég hugsa lil þín, sem ert heilbrigður, til þín, sem finst lífið brosa við þér, sem ert glaður, gæfusamur, til þín, sem nýtur nægtanna. Til þín kemur Kristur — hinn upp- risni — og segir við þig: Guði hefir þóknast að gefa þér ríki sitt. í ríki Guðs langar þig ekki lil að njóta gæfu þinnar einn. 1 trúnni, á Guð kærleikans „finnur þú sál þinni svíða sárt þar, sem aðrir menn líða“. í trúnni á Guð kærleikans langar þig að líta til skuggabarnanna. Þú átt Ijós, sem hlýjar þeim, þú átt von, sem gerir þau vonglöð. Fyrir.þá trú ertu sæll. — Óttastu ekki, óttastu ekki að fylgja mér, segir Kristur, „ég er vegurinn, sannleikurinn og Jífið,“ Það er hæn mín, að fundur sá, sem hefst með þessari guðsþjón- ustustund, helgaður kirkju Jesú Krists í þessu landi, megi verða til blessunar þjóð okkar. Megi stuðla að því, að skuggárnir í þjóðlifi okkar hverfi fyrir Ijósi trúar, vonar og kærleika. Megi stuðla að því, að sundruð lijörð sameinist i trú á einn sannan Guð,' og þann, seni’ hann sendi, Jesú Krist, til einingar og samstarfs i baráttunni, sem bíður okkar, .— þar sem liver skilur annan

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.