Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 26
284 Hinn almenni kirkjufundur. Júli. í frumræðu minni verð ég þvi að ræða fyrst um grundvöll málsins og víkja síðan að nokkurum þeim atriðum, er einkum varða innri 'hlið málsins, að minu áliti. Áður en ég kem að grundvelli málsins, vil ég fara nokkurum orðum um þetta tvent, sem hér er tengl sainan á dagskránni: „Kirkjan og æskan“. Orðið kirkja merkir j)að sem er drotni helgað, það sem drotl- inn á. Verkefni kirkjunnar er þvi, að j)jóna drotni, eiganda sínum, og honum verður bezl þjónað með því, að þjóna öðrum. Af því að kirkjan á að þjóná öðrum, má hún ekki láta sér neitt mannlegt vera óviðkomandi. Kn sína beztu þjónustu veitir kirkjan með því að glæða og j)roska æðsta hæfileika mannanna, hæfileika þeirra til samfélags við Guð, trúarhæfileikann. Orðið æska er notað um vorstund mannlífsins. I>að tímaskeið er hæfileikarnir vakna af dvala og leita eins og frjóangar að Ijósi og yl sé til þroska, j>að skeið, sem hæfileikunum er hætlast við kali eins og nýgræðingnum á vorin. Skeiðið sem hýr yfir slíku frjómagni, að j)ótt einn sprotinn deyi, þá vex annar í lians stað eins og hjá nýgræðingnum. En jafnframt er orðið æska haft um ungmennin sjálf. Um börnin og unglingana, sem húa yfir fleiri öflum og hæfileikum, en þeir sjálfir fá gert sér grein fyrir, eða kunnað skil á og standa oft í meiri umbrotum og hyltingum á líkama og sálu, en nokkurn tínia síðar í lífinu. Ekki skilur fræið j)á breytingu sem verður, er það elur fyrstu spiruna og verður að jurt. Ekki skilur jurtin heldur j)á hæfileika er hún hýr yfir, þegar hlómmyndunin hyrjar. En æskan veit ckki heldur í fyrstu skil á þeim hæfileikum, sem i Ijós koma og hrjót- ast fram. Æskan verður þvi að nokkuru leyti liáð umhverfi sinu og aðstöðu eins og jurtin á vaxtarskeiði sínu. Því er j)að lilutverk heimila, skóla og kirkju, að veita hér leið- heiningar og reyna að veita þessum nýgræðingi að minsta kosti þá vörn, sem jarðyrkjumaðurinn veilir sínum nýgræðingi, er hann lileður skjólgarð gegn kuldaáttinni og ræsir frá því kalda vatni, sem sýrir jarðveginn og spillir honum. Þetta er sá grundvöllur, sem kirkjan vill eiga samvinnu vjð heimili og skóla um að mæta æskunni á: Að styðja æskuna að heilbrigðum vcxti og þroska, svo að hæfileikar hennar fái sem hezl notið sín. / 1 '..</ Kirkjunni er það að vísu ekki launungarmál, að af öllum hæfi- leikum mannanna telur luin trúarhæfileikann æðstan. Því að með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.