Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 29

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 29
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 287 Andlega heilbrigð æska finnur fyr eða síðar trúarhæfileika sinn og vill þroska hann. Og því ríður á sem nánustu starfsemi heimila, skóla og kirkju um alt, sem lýtur að heilbrigði æskunnar í landinu. Til þess að skapa andlega heilbrigði meðal æskunnar, þarf meðal annars: 1. Að vekja sem fyrst lotninguna fyrir lífinu. 2. Að vekja smekk hennar fyrir því, sem skáldið nefnir frjóa lífsnautn. Að leiðbeina um val nautna, starfs og skemtana, eftir því hvort þær frjóvga lífið og auðga það, eða þær eru eingöngu 1 bjónustu hinna eyðandi afla dauðans. 3. Að opna augu hennar fyrir einhverju göfugu lífstakmarki, °g þá einkum fyrir því, að þjóna því bezta í sér sjálfum, án þess þó að þjóna sjálfum sér. Mér stendur ekki eins mikill stuggur af sjálfri vantrú nútím- ans eins og af þeirri lifsfyrirlitningu, sem hún er sprottin af, og kemur i Ijós lijá boðberum hennar. Ég ann hverri Hfsnautn, sem frjóvgar lífið og auðgar. Þær ein- ar nautnir eru lífsnautnir, því að hitt eru nautnir dauðans. Sá sem þjónar hinu bezta í sjálfum sér, þjónar rödd Guðs í sálu sinni, og hann mun fyr eða síðar finna þann, sem stendur á bak við þá rödd. Oss er í því efni holt að minnast þess, sem Kristur segir í 7. kap. Jóhannesarguðspjalls um veginn til trúar: „Ef sá er nokk- ur, sem vill gjöra vilja hans, hann mun fá að vita, eða þekkja, hvort kenningin er frá Guði, eða ég tala af sjálfum mér“. (Jóh. G 17). Ef orðin eru útlögð nákvæmlega eftir frummálinu, fela þau 1 sér enn skýrara fyrirheit um trúarvissuna. Og þá er vert að gefa því gætur, hvern veg Jesús segir að menn fái trúarvissuna óðlast. Hann segir, að þessi þekking fáist með verklegri tilraun. >>Ef sá er nokkur, sem vill gjöra vilja hans, hann mun fá að vita eða þekkjaf', segir hann. Hér er með öðrum orðum bent á sömu aðferðina til þess að fá að vita og þekkja, eins og beitt er í raunhæfustu vísindum nú- tunans, til þess að öðlast hverskonar hagnýta vissu og nýja þekk- lngu, að gera verklega tilraun. Sérhver ný og hagnýt þekking, i binum fjölmörgu greinum náttúruvísindanna, er þann veg til komin. Og ef það er rétt, sem margir fullyrða, að æska nútímans sé sú raunsæasta æska, sem nokkru sinni hafi lifað, þd er þessi leið, sem Jesús bendir þarna á, svo sem alveg sérstaklega stíluð til ffiskunnar nú á dögum, — með því, að aðferðin, sem Jesús bendir þarna á, til þess að öðlast ekki aðeins trúna, heldur trúarvissuna, or hin sama sem í hinum hagnýtustu nútimavísindum: Vei'kleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.