Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 34

Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 34
292 Hinn almenni kirkjufundnr. Júlí. Svo er um fleiri atriði, æskunni til andlqgra eSa iíkamlegra lieilla, sem sjálfsagt verSur komiS inn á síSar i uinræSunuin. Sjálfar tillögurnar skifta ekki mestu, heldur liitt, aS samhugur aukist og samstarf um mál æskunnar og aS unniS sé i trú á sigur Jesú Krists sjálfs. Þess er ekki aS dyljast, aS í því sem mest á ríSur fá mennirnir minst gjört. Áhrif annara, þó miklu skifti, fá aldrei orSiS annaS né meira en brotinn geisli af ljósi GuSs sjálfs, Máninn er dimmur hnöttur en fær :þó lýst, af því aS hann end- urvarpar sólargeislunum tU .vor, Svo er um mennina og trúaráhrifin, sem þeir fá haft. Þau fá aldrei orSið annaS en dauft endurskin frá Drotlni, og aSeins i þeim mæli, sem sjálf sólin, Jesús Kristur, skín þeirn í sál. Þegar aS hvi kemur aS þetta endurskin nægir ekki trú barnsins, verSur ungmenniS aS leita og finna sjúlft, þó aö aSrir geti leiS- beint út frá eigin reynslu og orSum Jesú og lærisveina hans. En svo mun æ fara sem sýnt er í hinu stórfenglega trúarljóSi Gamla testamentisins, aS þótt vizka elli og æsku leggi saman og fjórir vitriiigar tali um fyrir oss, þá tileinkast sjálfur leyndar- dómurinn í trúnni þá fyrst, er GuS nær sjálfur aö tala inn í hjartaS. En þá fáum vér líka sagt eins og þar segir í niSurlagi IjóSsins: ,,Ég þekti þig af afspurn, en nú liefir auga mitt JitiS l)ig“- Ég fæ vart lokiS máli mínu, án þess aS minna á örli.tla mynd úr Nýja lestamentinu. í upphafinu á 2. hréfi Páls til Tim.óteusar lærisyeins sins segir svo: „Ég rifja upp fyrir mér hina hræsnislausu trú þína, er fyrst bjó í henni Lóis ömmu þinni og í henni Evnike móður þinni og ég er sannfærur um aS lílca býr í þér. — Fyrir þá siik minni ég þig á aS glæSa í þér þá núffargjöf, sem í þér hýr fyrir yfirlagn- ing handa minna, — því aS ekki gaf GuS oss anda hugleysis, lield- ur anda máttar, kærleiks og stillingar“. Vér sjáum hér í örfáum dráttum dregna upp þá fyrirmynd, sem vér verSum aS liafa fyrir augum, er vér ihugum umtalsefniS „Kirkjan og æskan": Fyrst ömmuna, mönnnuna og soninn,. Og þar næst fræSarann og prédikarann í persónu Páls. Hér er meS öSrum orSum heimili, kennari og prédikari aS verki og samstífrfi. En yfir öllu er GuS sjálfur. Því aS hræsnislaus trúin er núffargjöf hans, Og kennarinn og prédikarinn telur þaS eitt sér til gildis, aS hann hefir beffiff um þessa náSargjöf syninuin til lianda, er liann lagSi hendur sínar yfir liann.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.