Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 293 Svo er syninum falið starf. Hvað á hann þá að gjöra? Hann á að glæða þá trú, sem Guð gaf honum, Hann á að minnast þess, að trúin er hugrekki, að hún er andi kjarks og kraftar, kærleiks og stillingar. ltaunsæasta æskan og heilbrigðasta mun fyr eða síðar læra að meta þá náðargjöf. Biðjum þá GuS, að vér fáum glætt þessa náðargjöf. Biðjum ujn.anda hugrekkis yfir kirkjuna. Og um anda máttar, kærleiks og stillingar yfir oss og öll börn hennar. Svo að Jesús Kristur fái hér eftir sem hingað til orðið ellinni hjálpin, manndómnum hreystin, æskunni ljósið og traustið — en oss öll- um leiðtoginn, lausnarinn og Jífið sjálft. AS erindinu loknu var sunginn sálmurinn nr. 210. Eftir það flutti annar frammælandi, Ingimar kennari Jóhannesson erindi sitt. — KRISTINDÓMURINN OG ÆSKAN. Erindi Ingimars Jóhannessonar. Ég lít svo á, að hlutverk mitt á þessum ftindi sé það, að skýra frá áhrifum kristindómsjns á æskulýðinn — og þá fyrst og fremst hörnin — eins og það kemur leikmönnum fyrir sjónir í daglegu lífi, og þá einnig skýra viðhorf barnaskólanna tit þeirra mála, í höfuðdráttum, og því næst að athuga, hvað þessir aðiljar — leik- menn og barnaskólar •— geti gert til þess, að þau áhrif megi verða sem mest, bezt og varanlegnst. Síðasti ræðumaður hefir þegar talað skörulega um viðhorf kirkjunnar til þessa sama máls. Samstarf allra þessara aðila mun ég svo líka ræða dálítið. Þegar um kristindóm og æsknlýð er að ræða, kemur mér í hug spurning, sem nú er stundum fleygt fram, af þeim, sem efast um gildi kristindómsins, þessi: .4 kristindómurinn nokkurt erindi til æsku nútímans? Ég veit, að þér hafið oft heyrt hana. Og þó að gera megi ráð fyrir, að flest yðar myndu svara henni á sama hátt — auðvitað játandi — ætla ég að svara spurningunni í fáum orðum, og styðst þar við reynslu mína, og svo margra annara. Svarið skýrir mál mitt á einfaldan hátt. -— Fyrst er að nefna það, að við mennirnir erum og höfum verið svo ákaflega líkir á öllum öldum. Æska allra landa og allra tíma er því lík að eðli og skapgerð. Þess- vegna er það auðsætt, að æskan á við sömu örðugleika að stríða nú sem fyr, sömu þrár, sömu ástríður og freistingar — sömu sorg og gleði. — Og hjálpin og meinabótin er einnig hin sama. Kristindómurinn er og liefir verið hinn sami. Hann hefir alla tíð liaft sömu gæðin að bjóða, og hann á því altaf og alstaðar eripdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.