Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 305 ari, Knud Ziemsen fyrv. borgarstjóri, Jón Engilbertsson, Pétur Sig- urðsson, Sigurbjörn Á. Gíslason, Eiríkur Stefánsson, Steingrimur Benediktsson kennari, Ásmundur Guðmundsson, séra Einar Guðna- son, séra Sigurður Pálsson, séra Guðmunduc Einarsson og Krist- ján Eggertsson frá Dalsmynni. Ýmsar tillögur komu fram i málinu og var tólf manna nefnd kosin til þess að vinna úr þeim og semja álit fyrir fundinn. Þessir voru kosnir: Ásmundur Guðmundsson, Gísli Sveinsson, Hannes J. Magnússon, Séra Jakob Einarsson, Jó- hannes Ólafsson, Magnús Stefánsson, Ólafur B. Björnsson, séra Pétur Oddsson, Unnur Kjartansdóttir, Tryggvi Kristinsson, séra Þorsteinn Briem (framsögumaður), Þorsteinn Valdemarsson. Þeir báru síðar fram svolátandi nefndarálit og tillögur: „Atmenni kirkjufundurinn 1938 telur framtíðarheill lands og þjóðar undir þvi komna, að kirkjan fái ekki síður hér eftir en hingað til lagt í hjörtu hinna ungu jjann grundvöll trúar og sið- gæðis, er síðar verði á bygt, og skorar á alla meðlimi kirkjunnar að styðja hana eftir mætti að því starfi hvern á sínu sviði. Jafnframt samþykkir fundurinn eftirfarandi tillögur: a. Fundurinn heitir á hvert heimili í landinu, að leitast við að leggja sem fyrst grundvöll kristinnar trúar í barnshjartað. Teiur fundurinn nauðsynlegt, að prestar beiti áhrifum sínum sérstaklega í þessa átt, bæði í ræðum sínum og einkaviðtölum, svo sem í sambandi við húsvitjanir, og hvetji safnaðarfólk sitt til heimiiisguðrækni. Jafnframt telur fundurinn nauðsyn á, að sam- vinna takist milli valinna guðfræðinga og uppeldisfræðinga um samningu bóka til leiðbeiningar fyrir heimili og liúsmæðra- skóla um fyrstu þætti trúaruppeldis, lesbóka um trúarleg efni fyrir yngstu börnin og kenslubóka í kristnum fræðum. Væntir fundurinn þess, að kirkjuráðið taki að sér forgöngu í því máli. b. Fundurinn skorar á fræðslumálastjóra, presta, skólastjóra og skólanefndir að beita sér fyrir því, að kristindómsfræðsla í skólum verði, eftir því sem við verður komið, falin völdum sérkennurum, enda eigi þeir kost á framhaidsmenlun í þeirri sérgrein á námskeiðum, í Kennaraskólanum eða i sambandi við guðfræðideild Háskólans. Jafnframt skorar fundurinn á alla á- hugamenn innan kirkjunnar að styðja að því, að ungir trú- hneigðir efnismenn búi sig sérstaklega undir kristindómskenslu- starf í barnaskólum. c. Með því að fundurinn lítur svo á, að þeir menn eigi ekki að hafa kristindómskenslu með liöndum, sem ekki treysta sér til þess, vegna trúarskoðana sinna, þá væntir fundurinn þess, að þeir kennarar sæki ekki um stöðu í skólahéröðum, þar sem ekki eru tök á að fela kristindómskensluna öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.