Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 51

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 51
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 307 um. BoÖi prestar á þessa fundi sérstaklega alla kennara og for- eldra og aðra nánustu aðstandendur barna. Tilgangur þessara funda sé sá einkum, að hvetja heimili og skóla til áhuga og samstarfs um kristilegt uppeldi." Tillögur þessar voru allar samþyktar, með lítilsháttar breyting- um og viðbótum, er Knud Ziemsen lagði til að gjörðar yrðu. Við 2. málsgrein a-liðar bætist: „Og til þess að láta ekki börn vera óskírð langan tíma“. í 2. málsgrein e-liðar bætist á eftir orðinu æskilegt: „Sunnudagaskólum, barnaguðsþjónustum og kristileg- um félögum". í b-lið komi: „trúuðum kennurum" í stað „völdum sérkennurum“. Síðasta breytingartillagan náði samþykki með 35 atkv. gegn 33. . í „dócentsmálinu“, sem var aðalmál annars ocen sma i . fundardagsins, flutti vígslubiskup, Friðrik .1. Rafnar, inngangserindi. ltakti hann í stuttu máli sögu þess, einkum nieð það fyrir augum, að sýna fram á, hve réttarafstaða þjóðkirkj- unnar gagnvart ríkisvaldinu væri hættulega ófullkomin, þar sem i blutaðeigandi ráðherraembætti og i kennaraembætti guðfræði- deildar Háskólans megi skipa menn án alls tillits til þess, hvort heiðnir væru eð kristnir. Að loknu erindi frummælanda (sem birtist síðar hér í ritinu), tók til máls séra Björn O. Björnsson. Hann leit svo á, að síðasta veiting dócentsembættisins við guð- fræðideild Háskólans væri í eðli sínu svo alvarleg árás á kirkj- una, að hún gæti ekki látið við svo búið standa, sér að vansa- lausu, og væri þvi ástæða til, að beita kirkjuaga, enda myndi hann gera það að tillögu sinni. Ýmsir fleiri tóku til máls. En að loknum þeim umræðum var samþykt að kjósa nefnd til að at- huga fram komnar tillögur, og hlutu kosningu: Asmundur Gestsson, Björn Guðmundsson, séra Björn O. Björns- son, Eiríkur Stefánsson, séra Friðrik J. Rafnar, Knud Ziemsen, Vald. V. Snævarr. Svo samdist um á síðustu stundu með meiri hluta nefndar- nianna, að cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason hefði framsögu °g flytti tillögur, sem fleiri eða færri nefndarmanna stæðu að, ásamt honum. Að framsögu hans lokinni flutti Ivnud Ziemsen svohljóðandi dagskrártillögu: „Þar sem sýnilegt er, að fundurinn getur ekki orðið á eitt sátt- ur um afgreiðslu þess máls, tekur hann fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Tillaga þessi var feld með 52 atkv. gegn 45. En svohljóðandi ulyktanir voru samþyktar: „Kirkjufundurinn lítur svo á, að veiting dócentsembættisins við guðfræðideild Háskólans síðastliðinn vetur sé bein móðgun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.