Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 53
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 309 breidda og svo ört vaxandi með þjóðinni, að eigi sé annað sýni- legt en fjárhagur hennar, heilbrigði og siðgæði sé í bein- um voða, ef ekki verður þegar rönd við reist. Samþykkir því kirkjufundurinn, um leið og hann heitir á alla hugsandi menn í landinu til öflugs liðsinnis við bindindismálið, að kjósa úr hópi fundarmanna 3ja manna samvinnunefnd við framkvæmdarnefnd Stórstúku íslands og sérhvern annan félags- skap, er vinna vill að eflingu bindindis, um gagngjör ráð til framkvæmda í þessu aðkallandi nauðsynjamáli þjóðarinnar.“ í hlutaðeigandi nefnd lilutu kosningu Sigurður Halldórsson, frú Jórunn Guðmundsdóttir og Sigmundur Sveinsson. b. Um Djúpavogskirkju. Séra Pétur T. Oddsson fór þess á leit við fundarmenn, að þeir styrktu hina fátæku kirkju til að geta eignast prédikunarstól eftir Ríkarð Jónsson og altaristöflu eftir Pinn Jónsson, en þeir bræður eru báðir frá Djúpavogi. Skutu fundarmenn dálítilli upphæð saman i þessu skyni. c. Um innheimtu kirkjugjalda. Svo hljóðandi tillaga frá Jóni Þ. Björnssyni var samþykt: vFundurinn. ályktar að skora á þing og stjórn, að létta algjör- lega innheimtu prestlaunasjóðsgjalda af sóknarnefndum, og fela þá innheimtu, eins og aðra innheimtu ríkisgjalda, inn- heimtuinönnum ríkisins á hverjum stað.“ d. Um skemtanir æskulýðsins. — Svo hljóðandi tillaga frá Jóni Þ. Björnssyni var samþykt í einu hljóði: „Fundurinn skorar á presta og kennara og aðra þá, er starfa að trúar- og siðgæðismálum, að beita sér fyrir því af öllu megni að hafa bætandi áhrif á skemtanir og samkomur æskulýðsins. e. Um fglgi viff skáta og iþróttastarfsemina. — Tillaga frá Þór- arni Þórarinssyni skólastjóra á Eiðum var samþ. í einu hljóði: „Fundurinn væntir mikils af íþróttastarfseminni i landinu og skorar á presta og kennara og aðra æskulýðsleiðtoga að ijá henni hiklaust fylgi sitt.“ d. Um barna- og æskulýðsblöö. — Svohljóðandi tillaga var sam- bykt í einu hljóði: „Fundinum er ljós jiýðing kristilegra barna- og æskulýðs- blaða og heitir á menn til stuðnings við slík blöð.“ e. Hvaff vetdur þverrandi kirkjusókn? Um þá spurningu flutti Jón Engilbertsson stutt erindi og svaraði henni frá sínu sjónar- miði. — Tími vanst eigi til umræðna. f. Um kirkjusöng. Séra Halldór Jónsson á Reynivöllum talaði um þýðingu kirkjusöngsins fyrir trúar- og safnaðarlífið. — Um þetta merka mál urðu eigi umræður, sakir tímaleysis. g. Jón ritstjóri Helgason mintist í fám orðum á barnablað sitt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.