Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 62
318 Hinn almenni kirkjufundur. Júlí. kirkjunnar, hve trúhneigð enska þjóðin er og hve mikla lotn- ingu hún ber fyrir þessum hlutum. Blöðin ræða mál kirkjunnar og trúmálin með alvöru og virðingu, eitt stórblaðið flytur ritn- ingargrein á fyrstu síðu á hverjum degi. Oft er kirkjulegum at- höfnum nákvæmlega lýst o. s. frv. Útvarpið ber líka ótvírætt þennan blæ. Á hverjum einasta morgni er þar flutt guðsþjónusta, og dagskrá livers sunnudags ber það fyllilega með sér, að það er helgur dagur. —■ Stjórnmálamennirnir eru mjög margir einlægir trúmenn og tíðir kirkjugestir, og lestur ritningarinnar mjög al- mennur. — Viktoria drotning sagði einhverju sinni þessa setn- ingu: „The open Bible is tlie secret of Englands greatness". Þ. e. a. s. Hin opna Biblía er leyndardómurinn við hið mikla veldi Englands, m. ö. o. lestur Bihlíunnar er leyndardómurinn. — Og það er áreiðanlegt, að fjöldinn af hugsandi mönnum í Englandi viðurkennir, að þetta er satt, og óttast þá fyrst örlög ensku þjóð- arinnar, ef hún hætti að vera kristin þjóð. Þrátt fyrir hið mikla líf og starf á sviði kirkju- og trúmála í Englandi, sögðu ýmsir við mig, að þar sem annars staðar hefði ófriðurinn mikli haft sínar illu afleiðingar. Fyrir ófriðinn hefði næstum því hver mað- ur sótt kirkju að meira eða minna leyti. En þó fanst mér víða þar sem ég kom undra góð kirkjusókn. Það, sem sérstaklega vakti athygli mína við guðsþjónustur í enskum kirkjum, var al- vara og lotning kirkjugestanna og hin mikla þátttaka þeirra í guðs- þjónustunni. Þeir beygja allir kné sín og taka þátt i tilbeiðslunni, þeir syngja, ég held, allir með, og í ensku biskupakirkjunni er samkvæmt lielgisiðabók mjög mikill söngur. Mér fanst þetta oft grípandi, hve söfnuðurinn var samtaka og einlægur í þjónustu sinni, ef til vill fleiri þúsundir manna eins og einn maður. Að prédikunum prestanna dóðist ég ekki eins, ég held, að almennt talað séu íslenzkir prestar meiri prédikarar, enda íslenzkir söfn- uðir vandlátari á þá liluti. En enskir söfnuðir eru afar þakklátir og standa fast um prest sinn með mikilli samúð og virðingu. Þó virtist mér, að enskir prestar væru að ýmsu leyti fjær alþýðu manna en íslenzkir, og lifi ekki jafnmikið lífi fólksins. Hitt er auðvitað ekki nema eðlilegt, að af öllum þeim fjölda guðfræð- inga gnæfi sumir hátt og að þar komi oft fram á sjónarsviðið miklir andans menn og stórir prédikarar. Fyrir mínum sjónum er guðsþjónustuformið fremur þunglamalegt og líkast til ekki aðlaðandi fyrir íslendinginn. Söngurinn — kirkjusöngurinn — er sumstaðar fremur lélegur, en annarsstaðar, eins og t. d. í City Temple, St. Paulskirkjunni, og víðar ágætur. En þó livergi eins góður og í Kings College og St. Johns-kapellunum í Cam- bridge. Ég á við drengjakórana frægu. íslendingur, sem kom i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.