Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 65
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 321 hugarstríð annara með list sinni, sigraði ilt með góðu, varð kon- ungur þjóðar sinnar og skildi heiminuni eftir óbrotgjarnan sí- gildan bókmentagimstein. Hvert einasta ungmenni þarf að gegna hlutverki Davíðs, þótl með nokkuð öðrum hætti sé, og fyrst er það, að gæta hjarðar föður síns. — Faðir ljóssins og lífsins hefir falið hverju barni sínu hjörð til gæzlu, það eru hæfileikarnir, andlegir og líkam- legir og hugsjónaeigindir mannlegrar sálar. Gæfa og gengi hvers einstaklings og hverrar þjóðar fara eftir því, hvernig geng- ur að lialda þessari hjörð til haga og verja hana áföllum utanað- komandi afla. Að vísu er þessum vöggugjöfum ekki úthlutað öllum í sama mæli — allir fá ekki jafnmörg pund að ávaxta — „allir menn urðut jafnspakir“ (Hávamál). — En sama lögmálið gildir um þroskun þeirra. Hér er þjóðanna þýðingarmesta mál. Seint og snemma þarf þjóðfélagið og allir þegnar þess og öll félög, heimili og skóli og kirkja, að láta sér hugarhaldið um að vinna að framgangi þess. Uppeldisfræðingur einn var spurður, hvenær uppeldi barnsins ætti að byrja. „Það á að byrja 100 árum áður en barnið fæðist“, var svar hans. Hann átti við það, að mest væri um vert, að jarð- vegurinn, sem hin unga jurt vex upp í, væri góður, en langan tíma tekur að rækta mannfélagsakurinn. Allir erum við kennarar og við kennum meira með því, sem við erum, heldur en með því, sem við vitum. Áður en öll kensla hefst í venjulegri merkingu þess orðs, fer fram, ef til vill, þýðingarmesti þáttur uppeldisins, því að „Fyr en barnið lærir lestur, les það á síns föður enni, hreina breytni, helga skyldu, hvernig á að sinna henni. Fyr en barnið lærir lestur, les það út úr móðuraugum unaðsboðskap elsku og trúar, upprunninn úr himinslaugum. Heimilið er heimur barnsins, himininn er þar líka inni; hyggur það Guðs hug hjá föður, hjarta Guðs hjá mömmu sinni“ Það væri lánsöm þjóð, sem léti ekki börnum sínum missýnast í þessum efnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.