Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 67

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 67
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 323 andi, hvernig á þvi standi, að Danir standi öðrum þjóðum fram- ar í landbúnaði. Svarið kvað hann liggja beint við: „Það er að ])akka öflugri samvinnu og samtökum landbúnaðarfélaganna, mörgu og góðu tilraunastöðvunum og ekki sízt skilningi bændanna á þýðingu samvinnufélaganna". — En alt þetta, sagði hann, að grundvallað- ist á lýðháskólamentiininni, sem ungu bændasynirnir hefðu lilot- ið. Þar hefðu þeir drukkið í sig ást og trú á sveitalífinu, og síðan lagt fram kraftana í eldmóði sínum í þjónustu þess. Það sannast hér, eins og það getur sannast alstaðar, að „sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, eins hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim.“ Danir vinna sigra sína enn úti um allan 'heim með vöruvönd- "n. — Þannig lifir og sigrar sannmentuð þjóð. Danmörk má með réttu teljast móðir lýðháskólahreyfingar- innar, en með nokkurum rétti mætti kalla ísland föðurlandið, því að Grundtvig liefir sagt, að fyrstu fyrirmyndir lýðskóla á Norð- urlöndum hafi hann fundið í Haukadal og Odda. III.. Noregur gekk, eins og vænta mátti, með skarðan hlut úr vist- inni frá Dönum í byrjun 19. aldarinnar, en fyrst og fremst að því, að tungu sinni liafði þjóðin týnt og þar með fjarlægst eldri bók- mentir sínar og okkar íslendinga. En þeir eignuðust brátt sína i,Fjölnismenn,“ Henrik Wergeland, Ivar Ásen,Vinje, Árna Garborg °- fl. En einn mann verður þó sérstaklega að nefna hér. Manninn, sem mest kveður að af öllum i því, að tala nýtt þjóðernis-, menn- ingar- og trúarlíf í fólkið. — Manninn, sem þurfti eins og Tómas Sæmundsson að líta eigin augum sögustaði hinnar fornu frægðar í Grikklandi og Róm. Manninn, sem sýndi trú sína á Skandinavisma í verki með því, að taka þátt í stríðinu með Dön- um 1864 í eigin persónu — þótt smá væri likamlega. Manninn, sem átti kost á kennaraembætti við Kristianíu-háskóla með álitlegum launum, en kaus heldur að halda upp í Dali, upp a<5 Seli og kenna þar bændasonum í þröngum, óvistlegum húsa- kynnum og líða með þeim súrt og sætt. Þessi maður er Kristófer Knun, faðir lýðháskólahreyfingarinnar í Noregi. Það er enginn tími til þess að rekja sögu né afrek norsku lýð- háskólanna, en til þess að gefa nokkura innsýn i skóla Kristófers Kruns, leyfi ég mér að tilfæra nokkur orð úr endurminningum eins af nemendum hans, sem kvaðst verið hafa ófyrirleitinn guð- leysingi áður en liann kom í skólann:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.