Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 70
326 Hinn almenni kirkjufundur. Júlí. um tökum á mestum liluta þjóðarinnar, og studdi hún hvarvetna það, sem styrkt var þó fyrir: Þjó'ðrækni og föðurlandsást. Með að- stoð stúdentanna fór aldan eins og vorflóð um landið. Efnuð- ustu bændur buðu húsrúm hjá sér, eða lögðu fraln fé til bygginga. Skólunum fjölgaði ört og unga fólkið streymdi í þá og styrkti þjóðernisböndin, bæði það sænsku- og finskumælandi, og þegar þeir á stríðsárunum mynduðú sína hvítu herdeild, var liðið mjög skipað lýðskólafólki. Eru nú milli 50 og 60 lýðháskólar i Finn- landi, og flestir leiðandi menn i landinu hafa notið fræðslu í þeim. Hvergi mun skólastefnu þessari hafa verið tekið jafnopnum örmum og i Finnlandi. Frelsi sitt og sjálfstæði, er þeir fengu sama ár og við, 1918, þakka þeir mjög þessum skólum. „Þitt lán er ennþá lokuð rós, er lita skal sinn dag! Af vorri elsku vex þitt hrós, þín von, þín tign, þitt sólarljós. Þá flytjum vér með fyllra lag vorn fósturlenzka brag“. Nú er rósin útsprungin — og ef nokkur þjóð syngur þjóðsöng sinn af hjarta og heilum liuga, þá gera Finnar það. -— Af þessu, sem hér hefir verið sagt, sést, að skólarnjr eru alstaðar vaxnir upp til þess að bæta úr einhverri þörf — þjóðarnauðsyn. Sannast þar snjallmæli Steingrims: .,Af skaða vér nemum hin nýtustu ráð, oss neyðin skal kenna liið rétta, og — jafnvel úr hlekkjunum sjóða má sverð i sannleiks og frelsisins þjóðustu gerð“. VI. Skólastefnan hefir gróið upp neðan frá eins og jurt, og nærst og dafnað af lífsþroskaþrá og ljóssækni fólksins, jafnframt dæmafárri fórnfýsi forgöngumannanna. Og með jafnmiklum sanni má segja, að eins og engin jurt dafnar án sólarljóss, svo hafi stefnunni að ofan skinið ljós kristindómsins henni til vaxtar og lifsnæringar, en vökvuð skúrum erfiðleikanna, því að „hver mannlífsbót, er gilda tíminn tekur, er tár, er sorgin þyngsta eftir lét“, eða eitthvað í ætt við það. Hún mun sannast á hverri þjóð, sem i alvöru vill bæta hag sinn, sagan um litla drenginn, sem átti að ná i fiskinn handa fóstru sinni. Hann sá fiskana synda undir ísnum, en hafði ekk- ert til þess að gera vök á ísinn með, nema sinn eiginn líkamshita;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.