Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 71

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 71
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 327 hann fór því úr fötunum og lagðist niður til þess að bræða vök á ísinn. En þegar Guð sá þessa fórnarlund, sendi hann heitan geisla frá himni sínum, sem bræddi vökina fyrir litla drenginn, svo að liann gat með gleðitárum bænheyrt fóstru sína. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Afstaða skólanna til kristindómsins hefir frá fyrstu verið föst og ákveðin. Þeir hafa vitjað og vilja enn starfa í anda hans og krafti. Kjarninn er sá sami, þótt nokkurar breytingar kunni að vera á ytra formi. Og til eru skólar innan þessarar stefnu, sem alveg sérstaklega helga starf sitt kristilegri stefnu, svo sem Sig- túnaskólinn í Svíþjóð með sínum ágæta forstöðumanni. Hér er ekki tími til að rökræða það mál, en nöfn Grundtvigs og Kr. Bruns eru nægileg sönnun fyrir upphaflegri stefnu þess máls, og hér vil ég leyfa mér að tilfæra nokkur ummæli merkra skólamanna. Sænskur skólafrömuður segir: „Sannmentaðan mann verður' mér ósjálfrátt að skoða kristinn mann. En ef álitið er, að mentunin verði kristileg á þann hátt, að mikið sé í sölurnar lagt fyrir trúarbragðakenslu og það að brjóta til mergjar hina margbrotnu byggingu trúarbragðanna, þá er það skökk skoðun. Kirkjulegan lærdóm getur einn gefið öðrum, en aðeins einn getur gert okkur kristna, og það er Kristur sjálfur. Án kristinnar trúar álítum við, að hvorki sönn föðurlandsást, né sannur skilningur á iífinu geti átt sér stað“. Og annar atkvæðamaður sænskur skrifar 1904: „Þjóð, sem þekkir ekki trú og liefir ekkert guðssamband, getur ekki átt hugsjónir og ekki orðið forystuþjóð. Fremst alls í lýðháskólanum setjum við því trúna, þó ekki þá trú, sem krefst trúar á eitthvað alt eða ekkert. Við hugsum okkur það fagnaðarerindi skipa há- sætið, sem yljar hug og hjörtu hinna ungu og kennir þeim, að þekkja sjálfa sig rétt í sambandi þeirra við Guð sem kærleikans föður. í lýðháskólanum kennum við að vísu ekki kristin fræði i venjulegri merkingu, en við leitumst við að fá krist-trúarlegan undirstraum í alla kensluna og skólalífið". Norskur lýðskólastjóri sagði við mig, að sér fyndist skólarnir ekki lengur vera lýðháskólar, ef burtu yrði bægt öllu því, er snerti trú og kristindóm. I Svíþjóð hefir ungkirkjuhreyfingin tekið höndum saman við lýðháskólann og má mikils vænta af þeirri samvinnu. En ein merkilegasta og jafnframt gleðilegasta fregnin, sem mér hefir borist frá nágrönnunum, er erindi hins merka skólamanns Svíanna Alf Albergs, sem liann flutti á skólamóti siðastliðið ár °g þýtt er í slcólariti okkar, Viðari. Þar talar hann um þau sterku straumhvörf í hugsunarhætti og trúarbrögðum nútímans og held-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.