Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 74
330 Sigurbjörn Á. Gíslason: Júli. „ÞaS er þeim líka öllum ætlað að verða,“ sagði röddin. Bezta óskin til handa komandi kynslóð liygg ég vera þá, að liún hafi yndi af áreynslu fórnaudi sjálfsafneitunar. Guð gefi heimilum, skólum og kirkju mátt og vísdóm til þess, að beina áformum og löngunum á réttar brautir, — gæfubrautir. Ef það tekst, — og það tekst, ef við viljum það af alhug •— „Þá mun ísland vona vorra vagga og vonamóðir fegri daga sjá. Þá mun ekkert friði hennar hagga og liugans gróður meiri þroska ná. Og þá mun sólin sinna hverju blómi og sumarið anda lengri og hlýrri blæ, en guðleg dögg á hugans helgidómi oss hundraðfalda sérhvert kærleiksfræ“. Kveðju og þakkarorð. Þegar leið að fundarlokum, þakkaði formaður undirbúningsnefndar, Gísli Sveinsson sýslumað- ur, fundarmönnum samveru og samvinnu á fund- inum, bað þeim fararheilla og góðs gengis. Sönmleiðis tjáði hann K. F. U. M. alúðarþakkir fyrir lnislán og Reykjavíkursöfnuðun- um fyrir alla þeirra ráusn. Kveðjuorð, þakkir og árnaðaróskir fluttu ennfremur: Jórunn Guðmundsdóttir, Stefán Hannesson, Hákon Finnsson, Magnús Stefánsson, Valdemar Þorkelsson, Jón Engilbertsson, séra Þorgrímur Sigurðsson, Knud Ziemsen, Árni Gíslason, séra Árni Þórarinsson og séra Guðmundur Einarsson, er lagði fundarmönnum bænræknina mjög á hjarta. Áður en fundarmenn skildu, liafði prófessor Guðræknisstund og altarisganga. Ásmundur Guðmundsson guðræknisstund með þeim og talaði út frá Jóh. 1, 1—4, og bað bænar. Á undan var sunginn kirkjufundarsálmur eftir séra Böðvar Bjarna- son á Hrafnseyri, og versið: , Son Guðs ertu með sanni“ á eftir. En klukkan 9 um kvöldið fór fram altarisganga í Dómkirkjunui. Séra Þorsteinn Briem þjónaði fyrir altari. Valdimar V. Snævarr. MÖTIÐ í HRAUNGERÐI 18.-20. JÚNÍ Æði' margt, sem æskumenn vorir telja eðlilegt og sjálfsagt, hefðí þótt ótrúlegt þegar ég var unglingur. Meðal þess má telja alt sjálfboðastarf að kristindómsmálum, og öll liin margvíslegu fundahöld um trúmál, sem nú eru algeng orðin víða um land.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.