Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 75
Kirkjuritið. Mótið i Hraungerfii. 331 Fram yfir 1890 heyrði ég ekki getið um aðrar trúmálasam- komur utan kirkju en þœr, sem Lárus Jóhannsson og Mormóna- trúboðar héldu. Lárus kom í mína sveit, er ég var á 12. eða 13. ári og hélt þar nokkurar „heimilissamkomur“. Man ég enn eftir samtali hans og sauðamannsins í Neðra-Ási á eftir samkom- unni heima. Sömuleiðis er mér fyrir barnsminni, er ég lieyrði nokkura bænd- ur ráðgast um, hvaða viðtöku skyldi veita Mormónatrúboðinu. Heyrst hafði, að Eiríkur frá Brúnum væri væntanlegur í héraðið, og þótti sjálfsagt að andmæla hoðskap hans kröftuglega. Bændurn- ir töldu ekki ráðlegt, að feia það hlutverk sóknarprestinum, séra Zophoníasi Halldórssyni í Viðvík, „því að hann væri svo mikið prúðmenni“; — varð niðurstaðan sú, að fela þeim bóndanum, sem ófyrirleitnastur þótti, „að svara Eiríki". Ekkert varð þó úr þessari orðasennu; því að Eiríkur kom aldrei í Hjaltadal. Alt er þetta orðið breytt. Mormónatrúboð liorfið, Lárus orðinn gamalmenni, en margir yngri menn á ferð vegna trúmála, og kristilegar samkomur í hundraða tali árlega í höfuðstaðnum og margar liér og livar annarsstaðar. Þó var Hraungerðismótið nýmæli að ýmsu leyti. I>að var í fyrstu auglýst sem „trúaðra manna mót“, þótt öllum væri þar jafnvel tekið, fólki var ætlað að hlýða á ræður og söng, hvíldar- lítið í 3 daga, og gista í tjöldum, „hvernig sem veðrið yrði“. — Forgöngumenn voru séra Sigurður Pálsson í Hraungerði og rit- stjórar Bjarma, — stýrði Bjarni Eyjólfsson mótinu, — en margt ungt fólk úr K. F. U. M. og K. í Reykjavík studdi þá á ýmsa lund. Sálmakver var prentað, messusöngvar fjölritaðir, tjöld lán- uð, — þau urðu alls um 60, — og reist á miðju túninu — rétt fyrir sláttinn! — matföng keypt lianda föstum þátttakendum, — þeir urðu alls 257 — og séð fyrir flutningi þeirra fram og aftur milli Reykjavíkur og Hraungerðis, og alt gert með svo mikilli hagsýni og fórnarlund sjálfboðaliða, að þátttakendur þurftu ekki að greiða nema 13 kr. fyrir þetta alt. Hraungerðissöfnuður tók sinn þátt í undirbúningnum, lét mála kirkjuna, breyta og bæta kórinn, og setti nýja vandaða altaris- töflu í kirkjuna. Prestshjónin sýndu fráhæra gestrisni og tóku átroðningnum úti og inni likast því sem verið væri að færa þeim vinagjafir, sá frú Stefania um framreiðslu máltíða með frábær- um dugnaði. Bætur fyrir átroðning og túnskemdir mátti ekki nefna, en vel sjeð, að gestir tælcju þátt í kostnaði safnaðarins við kirkjuna, og safnaðist i því augnamiði við bein samskot og sölu happdrættismiða nál. 500 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.