Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 5
KirkjuritiÖ.
Trúin á upprisu Krists.
139
Ekkert í allri mannkynssögunni hefir vakið aðra eins
hreyfingu og þá, sem varð á lífi lærisveinanna högg-
öofa og hrjáðu, er þeir sáu .Tesú upprisinn, liann, er hafði
verið negldur á kross.
Það logaði í glóðum undir öskunni í hjörtum læri-
sveinanna. Myrkrið hjúpaði þá. Trúareldurinn var byrgð-
ur og nærri því kæfður. Neista þurfti að ofan til þess að
kveikja bál á ný.
Á Páli varð einnig breyting. Hann var ekki einn af
lærisveinum Jesú, sem þrotið hafði trúna við smánar-
dauða hans, en síðan öðlast við upprisu hans með und-
ursamlegum liætti nýjan, lifandi trúarþrótt. Páll liafði of-
sótt lærisveina Jesú með þeim hætti, sem hann lýsti sjálí-
ur i Galatabréfinu: „Þér hafið auðvitað lreyrt um háttsemi
uiína áður fyrri í Gyðingdóminum, að ég ofsótti ákaflega
söfnuð Guðs og eyddi hann; og ég fór lengra í Gyðing-
dóminum en margir jafnaldur mínir meðal þjóðar minn-
ar, þar sem ég var miklu vandlætingasamari um erfi-
kenning forfeðra minna“ (1,13—14). Alt i einu breyttisl
hann, og hann varð mestur postula drottins. Vafalaust
hafði fagnaðarerindið áður liaft áhrif á sál hans. Hatrið
°g ofsinn i ofsókn hans voru krampakend átök til varnar
gegn andans veldi Nazareans. Hann spyrnti á móti brodd-
unum. En auðsjáanlega olli ákveðinn atburður bylting-
unni í lífj ]lans. 1 ljómanum frá himni, er leiftraði um
hann i grend við Damaskus, heyrði liann rödd, er sagði:
„Sál, Sál, hví ofsækir þú mig“. Ef vér spyrjum Pál, hver
sé leyndardómur lífs hans, þá svarar hann einnig: Upp-
l'isa Iírists. „Guði þóknaðist að opinbera son sinn í mér.“
Má vera, að Páll hal'i þekt Jesú á jarðlífsárum hans, en
°ú þekti hann hann andlega. í kaflanum um upprisuna
(1- Kor. 15) lýsir hann því yfir skýrt og skorinort, að
hann sé sjálfur vottur að upprisunni. „Síðast allra birtist
hann einnig mér, eins og ótímaburði“.
Kvalastrið Krists var háð á heimstorginu fyrir augsýn
allra. En upprisa lians birtist aðeins fáum, útvöldum voll-