Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 17
Kirkjuritiö. Kristur og börnin. 15Í
huga var beint inn á og bvaða veganesti honum var gefið
i trúarlegum og siðferðilegum efnum á æskuheimili hans
°g í uppvextinum ? Jú, vissulega. Þess vegna er það einnig
niikið mein, að húslestrarnir, sem tíðkuðust frá fornu fari,
skuli vera að leggjast niður, sem nú er orðið alkunnugt,
því að meðan faðir eða móðir lásu kvöldlesturinn, áttu
hörn og fullorðnir sameiginlega liljóða stund á heim-
dinu. Ég get fúslega játað það fyrir mitt Jeyti, að mér eru
þessar lestrarstundir ógleymanlegastar af öllu frá æsku
minni að heiman. Þá lærði ég að biðja til Iians, sem
„heyrir sínum himni frá,
livert lijartaslag þitt jörðu á“,
°g þá heyrði ég „um upphaf og endi, um Guð og mann,
um lífsins og dauðans djúpin.“ Já, það voru inndælar og'
nppbyggilegar stundir, sem ég má ávalt minnast með
lögnuði hjartans, því að þeim á ég vafalaust meðfram að
þakka það, sem ég nú er. — Og nú vil ég spyrja: Höfmn
Ver i alvöru efni á því, að láta hörnin og unglingana fara
a mis við þetta, sem hefir veitt svo mörgum manni upp-
hyggingu, sáluhjálp og' andlegt veganesti? Ég svara því
hiklaust neitandi, og þess vegna vil ég legg'ja yður á lijarta,
sem börn eigið að ala upp, að athuga þetta góðfúslega.
Að iðka lestur Guðs orða, læra fagra sálma og lilusta á
messu, hvort heldur sem er í kirkju eða heimahúsum, er
an alls efa harla þýðingarmikið fyrir manninn. Þeir eru
alt of margir, sem gera of lítið af þessu og tala um þessa
•duti af léttúð og gáska. En hinsvegar segir reynslan oss
fra óteljandi dæmum þess, hversu mikinn styrk örugt
h'úaruppeldi getur veitt. Vér minnumst sjálfsagt flest
UnSa mannsins i Öræfunum, sem varð fyrir þvi óhappi
íyrir rúmlega tveimur árum að lenda i snjóflóði, berast
með því æði Spöl og vita sig grafinn langt niðri undir ís
°§ fönn. Eftir því sem liann segir sjálfur frá, var það
húaruppeldið, sem hann hafði fengið, og traustið lil Guðs,
Se.m hann hafði öðlast meðal annars i sálmunum fögru:
” hendur fel þú honum“, og: „Lofið vorn drottin“, sem