Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 21
KirkjuritiS.
Ég trúi á upprisinn frelsara.
155
sveinarnir fagnandi út að gröfinni? Nei. Þeir hugsu'ðu
einnig i sárri hrygð um dáinn mann. Það leit ekki vel úl
1 kristnum söfnuði á þessum páskamorgni.
Það er rökkurhúm yfir þessum orðum: „Þeir gengu
tryggilega frá gröfinni með því að innsigla steininn.“ En
1 næsta versi segir: „En eftir hvíldardaginn, þegar lýsti
aí fyrsta degi vikunnar kom María Magdalena og María
hin, til að líta eftir gröfinni.“
Heill þessum konum. En þó koma þær ekki fagnandi.
l3aer koma til að líta eftir gröfinni. Einnig þær leita að
hánum manni. 1 hjörtum þeirra er sorg og kærleikur.
hess vegna koma þær með ilmsmyrslin, þess vegna koma
þær með ilmjurtir að gröfinni.
En er þetta ekki lýsing á páskunum einnig nú í dag?
Horfa menn ekki á stóran stein, sem velt er fyrir dyrnar?
Einblína menn ekki á innsiglið? Eru menn ekki hræddir
við varðmennina? Þora menn að fagna hinum upprisna?
Er ekki ennþá kvöldhúm hjá gröf liins krossfesta? Eru
ekki niargir, sem setja púnkt á eftir 27. kapítula Matteus-
arguðspjalls og sleppa 28. kapítulanum?
Þá verður ekki bjarl yfir páskunum. Ekki er þá gott
a® vei'a prestur á páskunum. Fara þær þá ekki að fvrnast,
lofræðurnar um hinn dána mann.
bað leit ekki vel út á páskamorgni, er gengið var út
gröfinni.
•lú, það leit vel át. Það var einn, sem hafði búið tryggi-
^efía um. Það var einn, sem vissi, hvað hann ætlaði sér
gjöra. Það var einn, sem lét vísdóminn, kærleikann
°g máttinn birtasl í sinni fyllingu. Guð elskaði heiminn,
cEkaði hann i verki, elskaði liann svo mikið, að hann gaf
Una heztu gjöf, sem heiminum hefir verið gefin. Þessi
g.]óí var fullkomin. Hér var hinn saklausi og hreini. Þenn-
an Jesúm uppvakti Guð. Upprisan var eðlileg afleiðing
ms syndlausa og fullkomna lífs. Dauðinn gat ekki hald-
honum.