Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Ég trúi á upprisinn frelsara. 157 að ég trúi, að Jesús sé upprisinn. Þá fyrst eignast ég páskagleðina, er ég trúi á hinn upprisna. Konunum og lærisveinunum var fluttur upprisuboð- skapurinn. En einnig þá voru það sumir, sem efuðust og aðrir trúðu án þess þó að trúa. Það er mikill munur að irúa, að þetta geti hafa átt sér stað, eða trúa á hann, sem sjálfan dauðann yfirvann. Vér vitum, að lærisveinarnir eignuðust einmitt þessa páskatrú. Þeir heyrðu um upprisuna og það var talað við l'á um hinn upprisna. Miklu meir. Þeir mættu hinum upp- risna. Þeir trúða á hann. Þeir komust i lífssamfélag við hann. I3að er ekki nóg, að haldnar séu ræður og að menn Segi: Eg hefi heyrt þetta. Jú, það er nauðsynlegt og sjalfsagt, að sagt sé frá þessu. Hvernig ættu menn að trúa, °f þeir hafa ekki heyrt? En það er ekki nóg' að tala og ''lusta, jafnvel þó að talað sé vel og jafnvel þó að þeir, sena heyra, láti vel af. Boðskapurinn á að kalla á trúna. Þá eru komnir páskar, lJegar lærisveinarnir fagnandi tala um hinn dýrlega sigur °g mæta drolni, kynnast honum, verða honum handgengn- u' °g þekkja kraft upprisu lians. Hvilíkur munur að heyra, eða trúa. Lærisveinarnir, er voru á leið lil Emmaus, höfðu heyrt Paskaboðskapinn, en þeir voru tregir til að trúa. En það ‘v0m su stund, að þeir trúðu, og lijartað brann í þeim. upp nýir tímar í kirkju vorri, þegar páska- vekur þá trú, sem lætur hjörtun brenna. Legar boðskapurinn og trúin mætast, verða áhrifin sýnileg. Lá breytist all í sálarlífi mannsins. Trúin rís upp og það sj°st, að trúin er siguraflið. Lað var maður einn, sem sagði, er hann var spurður U.IU L'súm: „Ég þekki ekki þann mann“. Sá sami maður e,gnaðist trúna á hinn upprisna, og nokkrum vikum eftir 1 a° renna Loðskapurinn

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.