Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 18
152 V. II.: Kristur og börnin. Apríl. héldu lífsvoninni viö og veittu honum liuggun og styrk. Ætli honum liefði ekki fundist eyðilegra og daprara í ísn- um og fönninni, ef hann liefði ekki átt hið einlæga og ör- ugga traust, sem huggun veitir á hættustund? „Vissuð þið ekki, að mér ber að vera í því, sem míns föður er?“ Þess mun langt að híða, að allir vilji eða geti tekið sér þessi umhugsunarverðu og lærdómsríku orð i munn, en að því ber þó að stefna. Stefnan á að vera að musteri sannleikans, bæði fyrir ungum og gömlum. Sann- leikurinn um lífið, upptök þess og eðli, er æðstu og hug- þekkustu sannindin, og á þeim er oss mest þörf að vita glöggva grein. Komum því til lians, sem liefir kent oss mest og bezt um þessa hluti. Hann vill leiða hæði mig og þig í allan sannleika. Þrá hans var sú, að mega lifa og lirærast í því, sem Guðs var, og vér höfum fulla þörf fyrir að þrá hið sama. Yngri sem eldri þurfa að þrá Guð, já, vér þurfum að eignasl augnahlik helguð af himinsins náð, er liefja oss duftinu frá. Á þeim stundum skynjuni vér hezt liin lmldu og óræðu rök lífsins. Leitum því Krists og biðjum hánn að leiða oss til hans, sem vér þráum. „Æ, flýt þér hann að finna, sem fyrst hans leita ber, og lát ei bænum linna, svo leitin liepnist þér. í drottins húsið haltu, en hug frá veröld snú, þá fljótt hann finna skaltu, ef fund lians girnist þú.“ Valgeir Helgason.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.