Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Afstaðan lil þeirra, sem fyrir utan eru 163 að oss er vafalaust ljóst, að vér fáum ekki frekar en frumkristnin sigrast á andstæðingunum nema með þvi að vera þeim fremri. Bæði Jesús sjálfur og postular hans brýndu fyrir hinum frumkristnu, að þeir vönduðu svo lííerni sitt, að þeir yrðu sem Ijós, er varpaðist á Guð, i augum þeirra, sem fyrir utan voru. Verkin áttu að tala °g skera úr. Svo átti andstæðingunum að finnast til um líferni kristinna manna, að þá færi að langa til þess að I'kjast þeim. Enn i dag felst sigurvon kristninnar í þessu, aÓ hún skapar beztu mennina. Og þótt vér hræðumst ekki að hregða hinnum andlegu v°pnum, þá munu fleiri en ég óska þess, að hin komandi h'úmálahríð líkist ekki stjórnmálabaráttunni, þótt t. d. einhverir Kommúnistar kunni að liata oss, þá vitum vér, aÓ oss ber að reyna að elska þá — hvernig. sem það geng- Ul'. Og því fjarlægari sem þeir eða aðrir eru oss, því Ijósara má oss vera, að mest er um vert að ávinna þá til handa Iiristi. Hefði Kristur hatað Faríseana og hina skriftlærðu, væri hann ekki fullkomin fyrirmynd. Og hann sem kom l|l þess að leita að hinum týndu, hann leggur á oss þá skvldu, að leitast mest við að opna augu þeirra, sem fyrirlíta og misskilja kristindóminn sem mest. En það verður áreiðanlega ekki gert með öðru en góðvilja. Ég ajtlaði bara að segja þetta: Vér getum að vísu veifað svipunni að dæmi meistar- aus til þess iireinsa musterið. En sízt af öllu fær oss gleymst, að þeir, sem fjærst standa Kristi, liljóta þó að eiga kágast i augum vorum, sem þykjumst vilja halda a merki hans. Og þá menn vinnur ekkert eins og fagurl Jrirdæmi og fórnfús kærleikur. þcð^ sPurnin§ln’ kvort vor erum menn til að sýna Gunnar Árnason frá Skútustöffum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.