Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Lög á móti lögum. 165 i'áðanlega raýmörg og sniásmugleg eða flækt. Iin af þessu hlýzt þó og getur hlotist margt og mikið illt, svo sem kunnugt er, »g eigi þarf upp að telja. Oðru máli gegnir um meiriháttar lagagerð um meginmúlefni einstaklinga og alþjóSar, eins og t. d. um helgihaldslöggjöf og kosningalöggjöf, sem hvortveggja er mjög jnjðingarmildl í eðli sinu og afleiðingum, svo sem og er augljóst, og eigi þarf að lýsa. i slíkum lögum á hvorki né má eitt að stangast á við annað, og hvorug löggjöfin vera i nokkuru á móti liinni, og allra sízt hin yngri á móti neinu í hinni eldri, nema hún þá um leið nemi það hreint og heint úr lagagildi. Hvar og hvenær sem út af þessu ber í slíkum örlagaríkum málum, þá er slíkt ekki afsakanlegt meS minnisleysi eða eðlilegri gleymsku, eins og um hin ótal- mörgu smærri lög. En þó er þetla nú farið hér að gerast: Helgi- haldslöggjöfin, sem er gömul, og gróin inn í meðvitimd allrar Pjóðarinnar, yfir höfuð, og á einnig innvortis samþykki liennar °g hvers sanngjarns manns, býður fulla friðhelgi hvers sunnu- dags og hvers annars helgidags þjóðkirkjunnar til guðsdýrkun- eða guðrækilegra samkvæma og athafna í kirkjum og annars staðar, en hannar eðlilega öllum jafnt alla röskun og vanhelgun þeirrar friðhelgi. Og sjálf stjórnarskrá og stjói-n þjóðarinnar hef- lr tekið að sér að vernda og styðja þessa löggjöf og þjóðkirkj- una. Allt fram undir þetta hafa einnig flest önnur lög verið lát- ln lúta undir heigihaldsákvæðin og banna alla truflun eða rösk- Un Þess (íö’ óþörfu eða nauðalausu. En nú eru komin út og til framkvæmdar fyrir nokkuru lög nokkur, sem kölluð eru kosningalög, stóreflis iagabálkur i mörg- nm köflum og greinum, sem vonlegt er, þar eð þau eru um allar mögulegar kosningar, alt ofan frá hávirðulegum Alþingiskosning- um og niður að hundahreinsunarkosningum. Þessi lög sem önn- ur eru auðvitað samin og samþykt af Alþingi og staðfest af mkisstjórn og konungi íslands, og síðan rækilega framkvæmd af umboðsvöldum fólksins, en þó á þann óvenjulega og ólög- lega hátt, að hvíldardagsboðorðið og helgidagalöggjöfin eru hrotin, að minsta kosti að því, er snertir dag og stund kosning- unna. Þvi að til þeirra er mí fyrirskipaður siinmidagur og venju- legur guðsþjónustutimi hans, að minsta kosti í sveitum lands- ltls> sjátft hádegið, er sveitaguðsþjónustur byrja. Hér er því áreiðanlega um tvenn stórþýðingarmikil lög að raeða, sem rekast hastarlega og ógeðslega á; hin eldri baiuia það, sem hin yngri fyrirskipa, og þau yngri bjóða það, sem hin eldri hanna, án þess þó að ógilda það bann. Hvernig á nú að sam- 'JÍ ma þetta? Hvorum á að hlýða og hvorum að óhlýðnast, þeim

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.