Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1939, Blaðsíða 13
Kirkj'uritið. Trúin á upprisu Krists. 147 styrk vissunni um eilífa lífið. Páll skrifar um það í 1. Kor. (15, 53—58). Gegn valdi dauðans, syndarinnar, dáðleysis- ins og efans setur postulinn vissuna um eilífa lífið sam- kvæmt orðum Jesú í Jóhannesar guðspjalli: „Ég lifi. ög þér munuð lifa (14,19). Páll byggir ekki vissu sína á náttúrlega lífinu. Ilann reiðir sig ekki á slög veiks hjarta né neitt annað fallvalt. Hold og blóð gctur ekki erft Guðs riki. Það sem lifir er andinn. Guð er andi. í honum lifir andi v°r, svo framarlega sem hann lifir yfirleitt. Það, sem rís l,PP af sæði líkamans til eilífs lífs, er andlegur likami. Pá rætist orðið: „Þegar þetta hið forgengilega hefir í- klæðst óforgengileikanum og þetta liið dauðlega hefir dílæðst ódauðleikanum, þá mun rætast orð það, sem rit- að er: Dauðinn er uppsvelgdur i sigur“ (1. Kor. 15,54). Kristur er frumburðurinn frá hinum dauða (Kól. 1,18). Broddur dauðans hverfur, kvöl fallvaltleikans. „En syndin er broddur dauðans, en lögmálið afl syndarinnar. Euði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir drottin yorn Jesúm Krist (1. Kor. 15,56—57). Trúin á eilífa lífið, eða réttara sagt eilífa lífið, sem trúaður maður á þegar, styðsl við trúna á sigur Krists yfir dauðanum. Nýja lifið er líf upprisunnar. Borgarréttur vor er á himnum. Vér e,um endurfæddir til eilífs lífs. Vér vitum ekki, hvort Páll þekti drottin á jarðlífs- aril|n hans. Hann skýrir hvergi frá því greinilega. Það er niJög sennilegt. En Páll leggur ekki áherzluna á samvist- lrnar við meistarann frá Galíleu. Þá myndu fyrri lærisvein- arnir hafa verið honum miklu fremri. Það sem alt er undir komið er þetta: Þekkir þú Krist andlega? Lifir ])ú í samfélagi við drottin dýrðarinnar? Páll svarar: „Þótt vér köfum þekt Krist eftir holdinu, þekkjum vér hann nú ekki tianiar þannig“. Hér kemur nokkuð alveg nýtt fram. ^jáarar væntu komaudi aldar, er máttur dauðans og synd- annnar væri þrotinn, eins og t. d. kemur fram með há- lignarfullum hætti i síðasta riti Biblíunnar: „Og ég sá

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.