Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 3

Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 3
KirkjuritiÖ. Eining kirkjunnar* i. Eitt af því, sem snart mig djúpt á ferð minni til Austur- tanda, var dvölin bæði með Gyðingum og Múhameðstrú- ai-mönnum. Ég var mintur á þrenn trúarbrögð nálega við l>vert fótmál. Helgidagar vikunnar voru þrír: Sunnudág- UG fösludagur og laugardagur. Kvölds og morgna, um s°larlag og sólarupprás, kom Múliameðstrúarmaður í ljós l'átt uppi á turnsvölum bænbúsanna, brá höndunum að '>öfði sér og brópaði hástöfum hvað eftir annað: „Allah er milcill. Vottið það, að enginn guð er til nema Allali og Múhameð er spámaður hans .... Komið til bæna“. Og Máhameðsmennirnir gengu til hænhúsanna eða féllu á Imé þar, sem þeir voru staddir, sneru sér í áttina til Mekka °§ ttjörðu hæn sína. En Gvðingarnir héldu til samkundu- UUsa sinna, þegar fyrstu stjörnurnar hlikuðu á fösludags- ’voldum og svo hinn næsta dag. Bárust ómar af söng þeirra *an§t út á strætin. Innan um alla þessa Gyðinga og Múliam- e‘ðsmenn mátti altaf sjá við og við kristna menn, presta og •'mnka í allskonar húningum eftir því i livaða kirkju- deild þeir voru eða munkareglu, og stundum var sagt við °kkur: „Við erum kristnir menn eins og þið“, eða ermi var örett upp og sýnt merki Krists á handleggnum. Æfinlega 'ai- inár þetta sama fagnaðarefnið, og skifti engu máli, i kvaða kirkjudeild maðurinn var eða um þjóðerni hans, kvort hann var grískur, sýrlenzkur, ermskur, Arabi, Abess- '■dumaður eða eitthvað annað. Alt voru þetta kristnir öraeður og systur. Og allir áttu þeir að vera eitt, eins og ) Við samningu þessarar greinar hefi ég haft mikil not af ný- utkominni bók: Nogle Blade af den ökumeniske Bevœgelses tstorie eftir E. Marstrand, J. Nörregaard og C. I. Scliarling.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.