Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 10
312 Bjarni Jónsson: Nóv.-Des. lifi, og ælla, a'ð það fyrst vcitist þeini, er þeir deyja. Þeir eiga það nú, og þeir geta sagt: Ég á þegar eilífa lifið. Þetta vill Drottinn veita oss, ekki minna. Þessvegna sendir liann Iieilög jól, og inn lcið boðskapinn: Óttist ckki. Það er fljótsagt. En á hverju byggist þetla? Hvernig er bægt að losasl undan valdi óttans? Tökum þátt í Iiinni fyrstu jólaguðsþjónustu og blustum á hina fyrstu jólaprédikun. Er Iiægt bér í þessum kalda heimi að rök- styðja ávarpið: Óttist ekki. .Tá, það er bægt. Hlustum á engilinn. Hvað segir bann? Því sjá, ég boða yður mik- inn fögnuð“. Já, með því móti getur óttinn horfið, ef mikill fögnuður veitist. En er þessi fögnuður handa mér? Já, segir engillinn: „Ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnumog þá einnig þér. Engum er gleymt. Þess- vegna verður jólaboðskapurinn persónulegur boðskapur. „Yður er í dag frelsari fæddur“. Þetta er boðskapur binna sönnu jóla. Það er boðskapur frá himninum. Þessi gjöf er ætluð þér. Hér er ekki um blessun að ræða, sem er í fjarlægð, eða beyrir til liðnum tíma eða lengi þarf að biða eflir. Þessi jólagjöf er handa þér í dag. Hvað fær jafnast á við þessa gjöf? Hver er gjöfin? Frelsarinn. Hér er ekki um óljósa hugmynd mannanna að ræða. Þetta hafa mennirnir ekki fundið upp. Þetta er frá Guði. Frelsarinn er fæddur. Þetta svifur ekki í lausu lofti. Hann kom. Þá breyttist allt. Hann kemur iil þín. Þá hreytist alll hjá þér. Þá getum vér haldið gleðileg jól. Oss verður eðlilegl að segja og syngja: Vér undir tökum englasöng, og nú finnst oss ei nóttin löng. Á eftir prédikun er sunginn sálmur. Þegar engillinn hefir flutt jólaprédikunina, cr sunginn jólasálmurinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.