Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Brunnur vitrínganna, Eftlr Selmu Lagerlöf A ganila Gyðingalandi var þurrkurinn á ferð. Hann var byrstur á brún, og lágu djúpt augun. Allt í kringum hann voru skorpnir þistlar og bliknað gras. Það var sumar. Sólin skein á fjallseggjarnar, svo að skuggarnir' skriðu í felur. Minnsti blær þvrlaði upp kalkmekki á gráhvítri grundinni. Hjarðirnar stóðu i hnapp í dölunum við þornaða lækina. Þurrkurinn var á ferð að líta eftir vatnsskortinum. Hann gekk yfir að Salómonstjörnunum og sá sér til mikillar mæðu, að enn geymdu þær gnóttir vatns við klettaharm sinn. Því næst gekk hann niður lil Davíðs- hrunnsins fræga við Betlehem og fann þar vatn lika. Síðan þrammaði hann eftir þjóðbrautinni mildu, sem liggur frá Betlehem til Jerúsalem. Þegar leiðin var um það bil hálfnuð, sá hann brunn vitringanna, þar sem hann er uppi við vegarbrúnina, og lionum duldist eklci, að hann var að þrjóta. Þurrkurinn tyllti sér á brunnkerið, stóran, holan stein, og leit niður í brunninn. Yatnshorðið skygða, sem ann- ars var vant að bera rétt við munnann, hafði nú sígið djúpt niður, og' slý og leðja úr botninum hafði gruggað það upp. Þegar brunnurinn sá sólbrennt andlit þurrksins spegl- ast dauft í vatnsskorpunni, skvettist hann til af angist. —- Ég er að velta því fyrir mér, hvenær alveg er úti um ])ig, sagði þurrkurinn. Þú átt tæpast þarna niðri í djúp- inu neinar vatnsæðar, sem streyma og gefa þér nýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.