Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 18
320 Selma Lagerlöf. Nóv.-Des. fátækir, og er það sjaldgæft, því að í Gabes var þekk- ingin i miklum metum og vel borguð. kin um þessa menn var naumast annars að vænta, þvi að einn þeirra var ævagamall, annar holdsveikur, og liinn þriðji hlá- maður, varaþykkur. Menn töldu Jiinn fyrst nefnda mik- ils til of gamlan til þess að geta lcennt þeim nokkuð, annan forðuðust þeir sökum sýkingarliættu, og á liinn þriðja vildu þeir ekki ldýða, því að þeir þóttust þess fullvissir, að aldrei liefði nein speki komið frá Blálandi. En vitringarnir þrír lögðu lag saman í liörmum sínum. Þeir háðust beininga á daginn við sömu musterisdyr og sváfu á nóttum á sama þaki. Þannig' gátu þeir að minnsta kosli stytt sér slundir með því að hugleiða sam- an alll undursamlegt, er þeir fundu með mönnum og hlutum. Nótt eina, er. þeir svál'u lilið við hlið uppi á þaki vöxnu rauðum draumsóleyjum með tiöfgum ilm, vakn- aði hinn elzli, og óðar en liann hafði ré'tt litast um, vakti hann liina háða. „Lof sé Guði fyrir fátækt vora, sem knýr oss til þess að sofa undir heru lofti“, sagði liann við þá. „Vaknið og hefjið augu yðar lil tnmins“. Jæja, sagði þurrkurinn og mildaði lítið eitt róminn, þetta var nótt, sem enginn, er séð hefir, getur nokkru sinni gleymt. Allur geimurinn var svo bjartur, að him- ininn, sem oftast er áþekkur fasti hvelfingu, virtist djúp- ur og gagnsær og báróttur eins og haf. Ljósið teið þar i bylgjum fram og aftur, og stjörnurnar lauguðust í mis- miklu djúpi, sumar inni í ljósöldunum, aðrar á yfir- borði þeirra. En lengst í burlu og liæst uppi sáu mennirnir þrír birlast myrkrafölva. Og þetta myrkur þaut um geiminn eins og hnöttur, og gerðisl hjartara þvi nær sem liann kom, en það hirti yfir honum eins og rósum — Guð láti þær visna allar þegar þær springa út úr hlóm- hnöppunum. Hann stækkaði óðum, og hjúpurinn dinnni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.