Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 25

Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 25
KirkjuritiS. Brunnur vitringanna 327 Jesús tólf árct. Þurrkurinn liafði nú lokið frásögn sinni, og ókunnu menniruir þrír luku á hana lofsorði. — Vel segist þér, mæltu þeir. — En mig furðar á því, mælti einn þeirra, að vitring- arnir þrír skuli ekki gjöra neitt fyrir brunninn, sem sýndi þeim stjörnuna. Skyldu ])eir gleyma með öllu svo stórri velgjörð? — Ætti þessi brunnur ekki alltaf að vera til, sagði

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.