Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 30
Magnús Jónsson. Nóv.-Des 332 liygg ég að gætu farið svo með þessar „andlegu æfing- ar“, að þeir yrðu ekki snortnir af sálmunum og betri menn eftir en áður. Eg vil því hvetja menn til þess að gera þetta, reyna að mynda sér skoðun á þvi, liver Passíusálmanna sé í raun og sannleika og að öllu athuguðu beztur — að skoðun þess manns, sem í hlut á. Það er ekkert last um Passíusálmana að segja, að þeir séu misjafnir að gæðum. Öðruvísi gæti |iað ekki verið. Ég' lield, að óhætt megi segja, að enginn þeirra sé Jélegur, eða svo, að elvki sé eittlivað mjög gott í lionum. Þeir eru þannig órtir, að sami sálmur getur verið all- mismunandi, og i sumum þeirra er eins og Hallgrímur nái aldrei sínu liæsla flugi. Þelta er að sumu lejdi merld- Iegt rannsóknarefni. Ég hef nú um alllangt skeið verið að vinna að hók um Hallgrím Pétursson, og má því nærri geta, að Passíu- sálmarnir eru ekki neinn smákapítuli i þvi verki. Og eitt af því, sém ég vildi gjarnan komast að, af sérstök- um ástæðum, er gildi Passíusálmanna innhyrðis, dómur um þá, hvern og einn. Ef slíkur dómur væri til, mætti draga af lionum ályktanir, sem ég hirði ekki að greina, en væru ekki ómerkilegar eða gagnslausar. En vandinn er að fá slíkan dóm. Minn dómur l. d. er ekki annað en einkaskoðun mín, og því hæpið að draga af lionum miklar ályldanir. Ég hefi þvi fengið tvo aðra menn, sem eru Passíu- sálmunum vel kunnugir og treysta má til þess að hafa næma dómgreind, til þess að gefa mér álit um hvern einstakan sálm. Þegar ég ber svo saman þessa þrjá dóma, þá kemur það í ljós, að þeir fara saman í öllum aðalalrið- um. En þó greinir á um ýmislegt, og stundum alvarlega. Ég held, að dómur svo sem 20—30 manna væri mjög merkilegur, ef hann væri í hverju einstöku tilfelli gerð- ur af allri þeirri vandvirkni, sem möguleg væri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.