Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 32
334
Magnús Jónsson.
Nóv.-Des.
muni sjá á þeiin nýjar liliðar við það, að lesa þá í þessu
skyni og vega þá og meta. Það ei- nokkuð góð andleg æf-
ing, að eiga að segja nieð einni þnrri tölu það, sem v
raun og veru er byggt á langri íhugun. En mér er það
eitl mikils virði í þessu sambandi að fá tölurnar sjálfar
- en ekki röksemdirnar, sem að iiaki liggja.
Nú er bávetur kominn og ýmsir bafa helzta íiæðið á
árinú. Væri ekki nógu gott, að verja nokkrum stund-
um hjá Hallgrimi og Passíusálmum hans? Það leggur
frá þeim undarlegan yl, og það er eins og ylur kynslóð-
anna fylgi með, kvnslóðanna, sem hafa ált þessa sálma og
elskað þá.
Eftir þennan útúrdúr ætla ég svo að koma að efni því,
sem ég vék að í fvrstu; spurningunni um það, hver af
Passíusálmunum sé beztur. Það ætli ekki að rugla neitl
niðurstöðu annara, sem um þetta vildu dæina, lieldur
niiklu frekar hvetja þá til rannsöknar, enda hygg ég
varla koma til greina vafa um það, að þeir sálmar, sem
ég nefni, skipi háan sess hjá hverjum lesanda Passiu-
sálman na.
Þeir sálmar, sem ég lel lil greina koma um efsta sætið,
eru 25. sálmurinn: Um útleiðslii Krists úr /ringhúsinii,
14. sálmurinn: Það sjönnda orðið Kristí og 48. sálmur-
inn: Um Jesá síðu-sár.
Þessir þrír sábnar Iiafa til ski])tis skipað æðsla sess
i liuga niííium. Og svo mjótt er þar á milli, að þgð eru
geðlirifin ein, sem valda, bver verðlaunin hlýtur í það
og það skipti. Þessir þrír sálmar eru í raun og veru næsta
ólíkir, og dómurinn fer eftir því, livað ég met mest í
svipinn.
Það eru til aðrir sálmar í Passíusálmunum, sein fara
að sumu leyti fram úr þessum þrem sáhnum, og þá sér-
staklega einstök vers eða lcaflar. En ég vil ekki nefna
það sérstaklega til þess að hafa ekki áhrif á dóm, sem
aðrir kynnu að vilja kveða upp.