Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Konungur Passiusálmanna. 337 Hér liefði livert skáld verið vel sæmt af að liætta. En jtá tekur Hallgrímur flugið, og nú keinur það, sem sem gefur þessum sálmi sitt eilífa gildi. Skáidið hefir áður, eins og' getið var, beðið lesandann að athuga sérstaklega, hvernig Jesús var til fara, þegar hann var leiddur út úr þinghúsinu. Þyrnilcórónan og purpurakápan ómerkilega, forsmánarflíkurnar, sem hann varð þá að bera til spotts frammi fyrir öllum lýðnum, mega ekki gleymast. Því að nú taka þessar flíkur held- ur en ekki á sig aðra mynd i ljósinu hinumegin frá. Nú taka þær að skína svo, að allt annað bliknar. Jesús var leiddur út í smán. En nú fær syndarinn flíkur hans, og þær skína og leiftra frammi fyrir lierskörum liiminsins. Hallgrímur er leiddur inn i sal himinsins með „dýrðar- kórónu dýra“, og er klæddur í „réttlætisskrúðann skíra“. Englarnir liefja lofsöng til lambsins, sem hefir frelsað hinn hrellda mann með itlóði sínu. Þeir segja: Sjáið nú þennan mann, sem allskyns eymd réð beygja áður í lieimsins rann; oft var þá hrelldur hann; fyrir blóð lambsins bliða búinn er nú að stríða, og sælan sigur vann. Þá vex Hallgrími svo ásmegin, að hann dirfist að kveðja sér hljóðs á liimnum. Hann tekur til máls, lýsir hollustu sinni við lausnarann, og biður allan himinsins her að taka undir lofgjörð sína: Son Guðs ertu með sanni sonur Guðs, Jesú minn; son Guðs, syndugum manni sonararf skenktir þinn, son Guðs, einn, eingetinn. Syni Guðs syngi glaður sérliver lifandi maður heiður í livert eitt sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.