Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 36
338 Mjagnús Jónsson. Nóv.-Des, Það vav betra fyrir Hallgrím að vefjast ekki tunga um tönn þegar liann hafði ráðist í annað eins og það, að ger- ast forsöngvari á himnum. Og betur befir aldrei verið sungið. Um þessi 4 síðustu vers er það réttast bermt, sem séra Mattlnas Joehumsson seg'ir um Hallgrím í öðru sambandi: Við „verðum að sleppa öllum samanburði“. Ég' vík þá næst að H. sálminum: Hrópaði Jesús háit í stað. Hann er mjög ólíkur 25. sálminum að flestu nema snilldinni. Megineinkenni hans er liinn dæmalausi, tign- arlegi innileiki. Ef 25. sálmurinn minnir á fjallgöngu og flug í hæstu liæðir, minnir 44. sálmurinn á friðandi org- antóna í fagurri dómkirkju. Matthías Joelnimsson telur þennan sálm með mestum heilagleikablæ allra Passíu- sálmanna, og Valdimar Briem telur hann einlivern dýr- mætasta huggunarsálm. En á bitt má einnig líla, live meistaralega þessi sálm- ur er saman settur. Hann er sennilega ortur i áföngum, en hann hlýtur að vera þaulhugsaður allur í heild. Hann minnir á vel gerða tónsmíð, þar sem ákveðin stef eru með liöndum höfð, unnin úl og fléttuð saman eftir lmit- miðuðum reglum, án þess þó að andríkið verði nokkru sinni út undan, eða að listarhandtökin skyggi á. Textinn er ortur i einu versi, og í lok þess hljóma bæði þau stef, sem mynda alla uppistöðu sálmsins, en það eru orðin „faðir“ og „hendur“. Eftir það fer sálmurinn fram í skýrum áföngum. Fyrst eru versin 2.—(i. Þátturinn hefst með inngangs- versi, en því næst er lagt út af orðinu „faðir“. Þá eru versin 7.—15. Þátturinn hefst einnig með inn- gangsversi, en ])ví næsl er lagt út af orðinu „hendur“. Þá er að hætti góðra tónskálda nokkurt hlé til þess að þreyta ekki, fagur millileikur, djúpsett sálgæsluráð, reisl á dæmi Jesú Krists. Þessi þrjú vers, 16.—18. vers gætu verið alveg sjálfstæður sálmur, yndislegar áminningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.