Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 42

Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 42
M. J.: Konungur Passíusálmanna. Nóv.-Des. 344 En ég tek það fram um leið, að ég ábyrgist ekki að ég standi við þennan dóni lengur cn verkast vill. Konungur Passíusálmanna er í raun og veru enginn annar en skáldið sjálft, seni kvað þá, og liefir nú um aldir talað við þjóð sina þannig, að einn liefir fundið skírasta gullið þarna og hinn á öðrum stað. En sjálfur myndi Hallgrímur afsala sér öllum þeim konungdómi í hendur lians, sem liann var að kveða um, frelsarans Jesú Krists. Við þekkjum úr Passíusálmunum hverja tign Hallgrimur valdi sjálfum sér. Það er engin ástæða til þess að væna hann þar um neina hræsni, og liversvegna þá ekki að láta hann fá að skáldalaunum þá tign, sem hann taldi hæsta: Ivóng minn, Jesú, eg kalla þig, kalla þú þræl þinn aftur mig, herratign enga’ að heimsins sið .held eg þar mega jafnast við.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.