Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 48
Nóv.-Des. Bróðurkveðja úr heimi eilífðarinnar. Árið 1901, á uppstigningardag', drukknaði bróðir minn, atgerv- ismaður hinn mesti. Hann var rúmu ári eldri en ég, og vorum við mjög samrýmdir.. Tveimur dögum eftir slysið var mér tilkynnt Iátið, og eins og gefur að skilja, var ég mjög sár og leiður yfir fréttinni. Eg hafði ekki eirð í mér til að vinna og gekk upp að Skólavörðu til j)ess að reyna að létta mér sorgina með því að horfa yfir umhverfið fagra. Á 9. tímanum gekk ég heim í herbergið mitt. Ég gat ekki aðhafst neitt, svo að ég ásetti mér að leitast við að sofna. Ég gat ekki sofnað, tók því bók og fór að lesa. Þegar ég er nýbyrjaður á lestrinum, er barið að dyrum, og ég kalla: „Kom inn“. Hurðin er opnuð. Maður stendur í dyrunum og heldur um hurðarhúninn, og ég þekki strax, að það er bróðir minn. Albjart var enn í her- bcrginu þetta vorkvöld. Ég vcrð mjög glaður og segi: „Nei, ertu kominn?“ „Komdu blessaður og sæll“, segir hann. „Ég kom til að biðja þig bónar“. Þá svara ég: „Ég veit ekki, hvað ég vildi gjöra fyrir þig undir þessum kringumstæðum“. Hann segir: „Bónin er sú, að þú trúir því ALDREI, að ég sé dáinn. Guð veri með þér. Líði þér alltaf sem bezt“. Að svo mæltu fer hann og lokar dyrunum. Lýkur þeim þó upp aftur og segir; „Þú ætlar að MUNA þetta“. Síðan ligg ég undrandi, og hið fyrsta, sem ég hugsa, var þetta: „í^g var þó ekki sofandi“. Ég hélt á bókinni og var höndin f opnunni, sem ég var að lesa. Einnig leit ég á úrið mitt og setti vandlega á mig hvorttveggja bls. talið, 163, og tímann, 8.55. Síðan tek ég blað, sem lá á borðinu, og legg í opnuna á bókinni, þvf að eftir þetta gat ég ekki Iesið. Morguninn eftir stóð mér þetta allt lifandi fyrir hugskotssjón- um. Miðinn var í bókinni við bls.talið. Ekkert atvik í lífi mínu man ég skýrar en þetta. (Höf. vill ekki að svo stöddu láta nafns síns getið. En bann er mjög sannorður og vandaður maður).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.