Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 54
Sigurður Pálsson: Nóv.-Des, 356 um hefir það þótt höðuðatriði fyrir liverja stofnun að vera sem bezt sett með tillili til vegasambands. I fornöld var þetla ekkert alriði, því að þá voru samgönguskilyrðin hin sömu að heila mátti um land allt. -— Þegar timar líða, nálgumst vér aftur þetta sama ástand, að hafa sömu sam- gönguskilyrði um allt land. Sterkar líkur eru fyrir því, að ekki þurfi að híða eftir vegalagningum með samgöngu- skilyrðin, því að liklegt er, að flugtæknin verði vegunum fyrri til að Incta úr þeim. Þá er Skálholt aftur jafnvel setl og ])að var frá uppliafi vega. Flýgur oss þá ekki i hug, að seint kunni Islendingum að skiljast til hlítar, liversu langt liinn spaki hiskup hefir eygt, þegar hann gaf föður- leifð sína til ævarandi biskupsstóls á íslandi? Jörðin Skálholt hefir ýms búskaparskilyrði, svo sem landrými allmikið, engjar góðar, bithaga mikla og tún- slæði nóg. Aid< þess er þar veiði nokkur og jarðliiti. Ekki er þessa gelið vegna þess, að biskupinn þurl'i að reka búskap, heldur vegna hins, að stofnanir þær, sem upp kunna að rísa umhverfis hiskupsstólinn, gætu haft styrk af þessum landsgæðum, ef þarfir þeirra krefðust þess, Augljóst er, að þegar biskup er fluttur í Skálbolt, muni Iiann ekki lengi bírast þar einn með skylduliði sínu, um hann hljóta að rísa stofnanir eins og til forna, t. d. ætti þar að vera prestaskóli, sem veilti liina eiginlegu prests- legu menntun, þegar guðfræðinámi háskóla er lokið. Það er stofnun, sem kirkjuna vanhagar stórlega um. Hið margumtalaða Vídalínsklaustur ætli og þar að vera, ef reist verður. Einnig mætti hugsa sér þar heimili fyrir emerit-presta. Ef til vill gæli og komið þar mennlaskóli. Loks má og geta þess, að þarna þyrfti að vera stofmm, sem tæki við gestum, er stöðugt hlytu að heimsækja þenn- an stað, því að ekki er unnt fyrir biskup og heimili hans að anna þeim hlutum. Annars verður ekki í það ráðið, hversu margar eða hverjar stofnanir kunna að rísa þarna upp. Það getur orðið meiri háborg andlegrar menningar en nokkurn að svo stöddu órar fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.