Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 58

Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 58
Brekkukirkja í Mjóaf. fimmtug, 360 Nóv.-Dcj. Jafnframt vil ég taka fram, að ég er fús til að veita viðtöku, ef einhverir bera sóma Skálliolts-kirkju og -staðar svo fyrir Iirjósti, að ]jeii' vilji leggja korn í mælinn til styrktar þeirri hugsjón, sem lýsir sér i þessari gjöf. Sá, sem iiér ríður á vaðið sem byrjandi framlaga lil áminn- ingar um að sem fyrst verði hafinn undirbúningur að endur- reisn kirkju á þessum lielga stað þjóðarinnar, lét þau orð falla, að þjóðarskömm mætti telja, bve lítil rækt væri lögð þið þennan l'orna höfuðstað kristni og kirkju í landinu. Ég vil undirstrika þessi orð og bæta við þvi, að það er næsta ömurlegt, að á þessum stað skuli vera kirkja, sem varla er messu- fær um hásumar, Iivað þá að vetri til. Ég þarf ekki að lýsa þessu frekar. Margir leggja leið sína að Skálholti, til þess að skoða þennan fræga stað, og þeir sjá — livað? Hver svarar fyrir sig. St. í Reykjavík, 27. júní 1943. Einar Signrfinnsson, Iðu, Biskupstungum. Brekkukirkja í Mjóafirði fimmtug. Minningardagár kirkna eru þýðingarmiklir, og skyldi jafnan vel lil þeirra haldið. Það gerðu Mjófirðingar, er kirkja þeirra átti 50 ára vígstuafmæli seint í seþtembermánuði síðastliðið ár. Þeir minnlust þessa merka afmælis með rausn og skörungsskap, af hlýjum liuga og ræktarsemi. Verður bér stuttlega greint frá því hátíðarhaldi. Fyrst skal þá vikið að undirbúningi þess. Fyrsta undirbún- ingsbótin, sem kirkjan fékk, var sú, að hún var máluð í hólf og gólf, mjög smekklega, og fyrir afmælishátíðina sjálfa skreyttu svo nokkrar konur sóknarinnar undir forystu frú Stefaniu á Brekku kirkjuna mjög fagurlega með blómum og fánum. Sam- tímis fóru söngæfingar fram. Þeim stýrði organleikari Steindór V. Brekkan frá Norðt'irði, — kunnur og kær söngstjóri Brekku- safnaðar um mörg ár. Sjálf .afmælishátíðin hól'st svo með guðsþjónustu í kirkjunni kl. 1 e. b. Ræðu fluttu sóknarpresturinn, séra Haraldur Þórar- insson, en fyrir altari þjónaði séra Þorgeir Jónsson prestur í Xorðfirði. Sönginn annaðist söngflokkur kirkjunnar undir stjórn Sigdórs V. Brekkan, er lék á orgelið. Guðsþjónustan var mjög' fjölsótt, enda öll bin liátíðlegasta, og vakti óblandna lirifningu allra viðstaddra.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.