Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 59

Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 59
Kii'kjuritið. Brekkukirkja í Mjóaf. fimmtug. ;i(ii Úr kirkjunni var gengið til kaffisam- drykkju í barnaskóla- búsinu, þar flutti Sig urdór V. Brekkan á- varpsorð og stjórnaði líka söng. Siðan var aftur geng- ið lii kirkju, og flntti þar þá erindi formað- iir sóknarnefndar, Jón Ingvar Jónsson. Erindi lians fer hér á eftir. A undan hverju erindi var sálmur sunginn. Þá flutti Sigdór V. Brekkan næstur erindi, r hann nefndi „Minn- ingar“, og fjallaði um endurminningar hans frá æsku- og uppeldis- árunum, er hann sótti Brekkukirkju ásamt foreidrum sínum. Næst flulti séra Þorgeir Jónsson erindi um störf kirkjunnar og AltariÖ i Brekkukirkjii. þau áhrif, sem boð- skapur hennar iiefii fyrir líf okkar allt, sem er svo hverfult og fallvalt. Þá flutti Hjálmar Vilhjáhnsson bóndi á Brekku nokkur þakkar- og hvatningarorð og bað viðstadda að votta þeim, er látnir hviklu i kirkjugörðum Mjófirðinga hugljúf- ar jiakkir og virðingu fyrir unnin störf. Risu þá allir liljóðir úr sætum. Að lokum tók formaður sóknarnefndar til máls og kvaddi afmælisgestina og þakkaði þeim komuna, og öllum, cr lagt höfðu fram hendur og huga til að gera daginn ógleymanleg- an með söng, guðsþjónustu, margvíslegum störfum, bæði á ha- tíðinni og fyrir liana, prýðilegum erindum og margskonar hlý- tiuga í garð kirkjunnar og málefnis hennar. Höfðu kirkjunni borizt nokkrar afmælisgjafir og heillaóskir frá vinum hennar. Að síðustu var sálnnir sunginn. Heiðir skildust. En endurminningar uin áhrifarikan dag í guðs- ’íúsi lifir i hjörtunum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.