Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 62

Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 62
J. I. .1.: Brekluik. í Mjóaf. fimmtug Nóv.-Des. 361 alltaf verið góðir söngkraftar liér, og liefir þaS verð ómetanleg- ur styrkur fyrir söngstjóra kirkjunnar, og væri jjess óskandi, að söngsins mál htjómaði sein lengst í ]>essari kirkju, öiliim til ánægju og gleði, sem hana sækja. Verum minnug á það, að í kirkjuna er yott að koma, jafnt á yleði sem sorgarstund. Þeim Játnu forustuinönnum, sem mest unnu að byggingarmál- um kirkjunnar, vottum við þakklæti okkar og virðingu, með því að rísa úr sætum. Blessuð sé minning þeirra! Drottinn blessi kirkjuna okkar og öll hennar störf! Jón Ingvar Jónsson. Leiðrétting: Misprentast hefir i oklóberhefti 21. linu a. n. á hls. 29G. Á að vera: Alla þessa. Kirkjuritið óskar öllum Ies- endum sínum gleöilegra jóla NÍUNDA ÁH NÓV.—DES. 1943. 9,—10. HEFTI. EFNI: Bls. 1. Konungur lífsins. Eftir Kristján Sigurðsson Brúsastöðum 305 2. Gömul ferðabæn .......................................... 306 3. Jólin og jólin. Eftir séra Bjarna Jónsson vígslubiskup 307 4. Jólakveðja til sjúks barns. Eftir Jón Eiríksson ......... 313 5. Brunnur vitringmna. Eftir Selmu Lagerlöf ................ 315 6. Bænin. Eftir Brynjólf Björnsson ......................... 328 7. Minningarnar vakna. Eftir Valdimar Snævar skólastjóra 329 8. Iíonungur Passíusálmanna. Eftir Magnús Jónsson .... 331 9. Vinarkveðjur vestan um haf. Eftir Ingibjörgu Guð- mundsson og séra Sigurð Ólafsson ..................... 345 10. Ljósgeislinn. Et'tir Kristleif Þorsteinsson rithöfund . . 347 11. Bróðurkveðja úr heimi eilífðarinnar ..................... 350 12. Aðalfundur Prestafélags Islands. Eftir séra Árna Sig- urðsson ................................................. 351 13. Skálholtsstaður. Eftir séra Sigurð Pálsson .............. 353 14. Skátholtskirkja. Eftir Einar Sigurfinnsson .............. 359 15. Brekkukirkja fimmtug Eftir Jón I. Jónsson ............... 360

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.