Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 16

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 16
10 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. tækt, en það er ekki of mælt, að mest nauðsyn alls fyrir þjóðina er uppstigning til siðgæðis og trúar. Þeir, sem vilja vinna einbeitt starf í þá átt meðal þeirra, sem láta sig kristni og kirkju litlu eða engu skipta, og leitast við að vera vottar Krists með þeim liætti á Islandi, verða að vera samhuga og samtaka, víðsýnir og umburðarlyndir og bera virðingu fyrir trú- arskoðunum hverir annara, þótt þær séu ekki steyptar i sama mót. Hitt er mjög hættulegt og ósigurvænt, ef ’einhverir telja sig eina trúaða og aðra eins og lieið- ingja og tollheimtumenn, er aðhyllast ekki trúfræði- skýringar þeirra, og slá sifellt á framrétta hróðurhönd til samstarfs. Guð hefir sjálfur látið auðlegð og fjöl- breytni trúarlífsins vera óendanlega mikla, svo að aldrei er trú tveggja manna nákvæmlega eins. Og Kristur leit á hjartalag og verk lærisveina sinna, en flokkaði þá ekki eftir varajátningum. „Allir eiga þeir að vera eitt“, sagði hann — eitt í hlýðni við vilja föður þeirra á himn- um. Þannig starfaði flokkurinn á Olíufjallinu síðar í ættlandi sínu. Og' þannig eiga kristnir menn að starfa á Islandi á komandi tímum. VIII. .Tá, og um heim allan til yztu endimarka jarðarinnar. Starfið að einingu með kirkjudeildunum verður nú aft- ur hafið og mun glæðast mjög við það, hve vegalengd- anna um hnöttinn gætir sífellt minna. Kirkjan á íslandi verður að gerast þátt-takandi í því starfi, þótt hún sé fáliðuð. Kristnin ein getur hjargað veröldinni, kristni, sem sameinar krafta kristinna manna um víða veröld. „Allt, sem þér viljið að mennirnir gjöri yður, það skul- uð þér og þeim gjöra“ eru grundvallarlögin, sem setja þarf með öllum þjóðum til varnar því, að stríð gjósi upp á ný. Og kærleiksboðskapur Ivrists, auðsýndur í verki, verður að græða sár mannkynsins og forða milj- ónunum frá hungurdauða. Islendingar verða að leggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.