Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 20

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 20
Jan.-Febr. Sálmur. (Nóv. 1922.) Lag: Hver veit hve fjarri er æfi encli. 1 drottins bók ég' las og lærði, þar leiðina lil Gnðs ég fann. Hans miskunnsemi brjóstið bærði, sem barn ég meðtók kærleikann. Sú innri sæla eilíf er í andans fátækt byrjar hér. Minn drottinn Jesús dýrðarinnar livern dag og nótt þú vitjar mín. í sorg og gleði sálar minnar þitt sannleiksljósið trúnni skín. Þín andans birta blasir mót, sem björtust skín frá krossins rót. Ég anda að mér elsku þinni frá orðum þínum, Jesús minn, þau eru ætíð mér i minni þinn máttinn gegnum hjartað finn. Ég án þín megna ekki neitt. Þitt eilíft orð fær styrkinn veitt. Þitt verndarljós ei víki frá mér, æ — veit mér náð að lofa þig. Ég einatt finn, að andinn frá þér er alstaðar í kringum mig. Þá hjartans játning hefja vil í lielgri lotning drottins til. Ingibjörg Guðmiindsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.