Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 32

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 32
26 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Febr. tíma hver öðrum og afmá allt líf af jörðinni, og þannig slá striki yfir þá tilraun til menningarlífs, sem hér hefir verið barizt við að stofna til um nokkrar þúsundir ára, þá verðum vér að skilja þetta tvennt, hversu skaparinn er óendanlega þolinmóður, og liversu furðulegt það stökk er, sem mannkynið hefir tekið áleiðis í þekkingu oy margvíslegri siðmenningu á aðeins tvö þúsund ár- um, sem ekki eru nema Iítið hrot af ævi mannkynsins. Nú er að vísu svo komið, að þróun vitsins, þekkirig- arinnar og tækninnar virðist vera komin á ískyggilega iiátt stig, horið saman við siðaþroska mannkynsins, og þegar svo er komið, er alltaf hætla á ferðum. Til er þjóðsagá um kynjalandið Atlantis, og hversu íbúar þess sökktu því undir sér fyrir ofurkunnáttu i svarta- galdri. Þar, sem of njikið bil verður milli hins vitræna og siðræna þroska, verður sérhver þekking að svarta- galdri, og nú er hin vísindalega þekking jarðarbúa ein- mitt komin á það stig, að uggvænlega þykir hilla undir þann möguleik, að vort Atlantis kunni að sökkva í hók- staflegum skilningi niður i djúp óskapnaðarins á ný, ef ekki verður snúið við fyrir fullt og allt af þeim lieljar- slóðum fjandskapar og stríðsbrjálæðis, sem mannkynið hefir nú um hríð gengið. Ef vér reiknum ekki með guðlegri miskunn og æðri stjórn en mannlegri, hak við rás viðburðanna, þá væri óhætt að segja, að ástæðan væri harla litil til bjartsýni. Stökkið, sem mannkynið þyrfti að taka áfram í siðgæði, sýnist vera svo stórt, að næsta litlar vonir gætu virzt til þess, að það gæti tekizt, er litið er til þróunar síðustu Iiálfrar milljónar ára. Það er aðeins eitt, sem getur gefið oss trúna á það, að þessi undraverða tilraun til lifs á jörðinni endi ekki með allsherjar sprengingu og glötun, og það er það, að bak við hana stendur liinn lifandi Drottinn, bak við sköpunarverkið stendur liann, sem veit, hvað hann er að gera, og er líklegur til að halda því jafnvægi, sem nauð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.