Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 36

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 36
30 Jan.-Febr. Þú hugðir sérhvern vera vin, sem við þér hló í bragði, en varðist ei, hve veröldin sín vélabrögðin lagði, og hæfir oft í hjarta þann, sem hjarta falslaust gefa vann. Þeir hljóta stundum grimmleg gjöld, sem glaðir heiman fóru. Með rofna brynju, skarðan skjöld og skakkaföllin stóru. Þeir koma heim úr lífsins leik, með lamað fjör og sárin bleik. Þú gekkst að heiman verks á vit f víngarðinum kæra. En þá var brugðið björtum lit, á burtu sólin skæra og hríðarkólga um höf og lönd og heljargnýr við dimma strönd. En skal það hamla helgri dáð á hátíð ársins nýja að boða Drottins dýrð og náð, þó dragi upp bliku skýja og drynji hátt í heljargrind og hljóði feigð í döprum yind? Á einum Guði er allt vort traust, hann er vort hæli og styrkur um vetrarhjarnið vegalaust, um voðans slysamyrkur, . um ófærunnar einstig hál, um æfidagsins frost og bál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.