Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 38

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 38
Jan.-Febr. Frú Anna Grímsdóttir Kvaran. F. 6. sept. 1890. D. 7. nóv. 1944. Frá fyrstu kynnum mínum við séra Trýggva H. Kvaran á Mælifelli eru mér enn minnisstæð orð, er hann lét falla í samtali okkar á milli, og man ég nú ekki lengur til- drög þeirra. „Ég vildi aðeins óska þér þess“, sagði hann, „að þegar þú giftir þig, þá eign- ist þú eins góða konu og ég á“. Þessi orð urðu mér mjög hugstæð, þegar ég kynntist konu lians nokkrum árum síðar. Frú Anna á Mælifelli var góð kona og svo vinsæl, að með afbrigð- um má telja. Fæstir munu þó hafa komizt að raun um mannkosti hennar við fyrstu kynni. Hún var þá venju- lega þurr á manninn og fáskiptin og óþægilega hrein- skilin stundum. Minnist ég þess, að ég heyrði eitt sinn tvær ungar stúlkur úr Reykjavík segja frá komu sinni að Mælifelli. Presturinn var ekki heima, svo að þær báru upp erindi sin fyrir húsfreyju. Þær þurftu að fá lánaða liesla. Fannst þeim mjög dauft í það tekið og fóru að tala um það sín á milli inni í stofu, að þeim lit- ist frúin ekki líkleg' til greiðasemi. Urðu þær því ekki lítið hissa, er þær heyrðu á tal hennar í næsta herbergi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.