Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 55

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 55
Kirkjuritið. Jesús grœtur. Jesús grætur heimur lilær, hisinið aunia síkátt litir! Syndaþrællinn séð ei fær sverð, er höfði vofir yfii • Nú grætur allt hið kærleiksrika, göfga og góða, retl- !áta, hreina og saklausa — grætur yfir og út af vlllu‘ °§ vonzkuæði „höfðingja þcssa heiins", forustumanna, lei - ioga og drottnara þessa auma mannheims; og vtir og u af blindni og ómennsku fylgismanna þeina, sem nu nieir og ver en nokkru sinni fvrr haka langflestum, e ekki öllum löndum og lýðum þessarar jarðar vorrar, og óteljandi einstaklingum þeirra — og sjáltum séi og sin ^ni urn leið — óumræðilega og hryllilega blóðug og svið- andi sár, bæði á líkama og sál, logandi kvalir, brennandi tár, nístandi neyð, og gjörspillandi, andlega og hkamlega drepandi áhrif og afleiðingar. Og allt þetta kemur yið- ast hvar fyrr eða siðar, meira eða minna niður, nokkuö íafnt, beint eða óbeint, á saklausum og sekum, rettlat- um sem ranglátuni, góðum og vonduni og þuð ci ]) grátlegast! Það er því fjarri þvi, að Jesús só sá eini nú, sem „græ - ur“» og að það sé allur heimurinn, sem „hlær“. Þvi að UPP af sárurn, hlóði og tárum stíga nú grátþrungm sky frá flestum löndum og. lýðum þessarar jarðar, og gruta biksvört yfir þeiin, og byrgja fvrir alla biitu og b >ju. Sumir, og þeir eru margir, gráta haturs, heiftai og befndarþorsta tárum, svo sem höfundar og stjórnendui styrjaldarinnar, ef eða þegar þeir verða undir og tapa i hildarleiknum; en hinir, og þeir eru margfallt tleiii, sem hafðir eru, nauðugir viljugir fyrir bræðramorðingja

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.