Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 62
Jan.-Febr. Grundvöllur friðar er kærleikurinn. Er nú fullkominn friður fenginn? Getum við í alvöru talað um frið í Evrópu? Hefir kærleikurinn fest rætur í Evrópu? Fyr getum við ekki fagnað fullkömnum friði en mennirnir elska liver annan. En friður sá, sem okk- ur hefir verið boðaður, er ennþá vopnaður friður. Sumstaðar er hann samningsbundinn. Enn er hnefa- rétturinn víða talinn réttlátari en elskan lil náungans, herstyrkurinn öflugri kærleikanum. Samt hljótum við að fagna því, sem áunnizt hefir, en við getum ekki fagn- að fullkomnum friði — slíkt væri hræsni. En sá friður, sem fenginn er, getur fært okkur skrefi nær hinum sanna friði. — Fögnuður sá, sem varð svo sameiginlegur fjölda þjóða, hefir bent okkur á það, að í raun og veru erum við systkin, börn liins sama föður. Við eigum öll sömu, djúpu þrána — þrá eftir friði og frelsi. Við erum öll á sömu ferðinni, hörn, sem eiga að leiða Iivert annað. Um miðja síðustii öld var skozkur kristniboði á ferð upp með Gangesfljóti. Þar kom hann í horg eina, þar sem var eitt liið veglegasta musteri Múhameðstrúar- manna. Inni í því var fagurt hlið, þar sem rituð voru á arabisk ummæli, sem eignuð voru Jesú. Letrið var þetta, þýtt á tungu okkar: Jesús —og friður sé með honum — sagði: „Veröldin er ekki nema hrú; þér eigið að fara um brúna, en eigi reisa hústað yðar á henni“. Heimurinn er brú. Líf okkar er ferð yfir þá brú. Og það er einmitt mikilvægt fvrir þá sök. Hvert augnablik á að nota vel, meðan ver- ið er á ferðinni. Hver stund er dýrmæt, því að það, sem ávinnst á ferðinni, á að flytja inn í eilífðina, sem er lokamarkið við brúarendann. En sá ávinningur er ekki fólginn í því, sem jarðneskt er, heldur i þeim þroska, sem sálin tekur á ferðalaginu. Við þörfnumst leiðsagn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.