Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 65

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 65
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags tslands 1945 Aðalfundur Prestaféiags íslands var haldinn á Akureyri 9.— 'I- sept, samhliða kirkjufundinum. ViS messuna i upphafi beggja ,l>ndanna prédikaði próf. Ásmundur Guðmundsson formaður *élagsins. En biskup landsins og séra Friðrik Rafnar þjónuðu i.'rir altari. Við sönginn var notuð liin nýútkomna sálmabók. Fundir voru haldnir í hátíðasal Menntaskólans á Akureyri, <Jg voru skólameistari, fulltrúar kirkjufundarins og aðrir áhuga- ’"enn boðnir til þátttöku sem gestir. Sýndi skólameistari fund- uUini frábæra gestrisni. Ams mál voru tekin fyrir. — Þar á meðal útgáfumál. Formað- 111 skýrði frá því, að Biblíusögur liefðu verið gefnar út í 3 heft- Uni> og ný útgáfa af barnasálmum kæmi innan skamms. Enn- u eniur hugvekjusafn. Kirkjuritið kemur út sem áður. Var og ahugi ríkjandi um útgáfumálin, og í því sambandi var rætt um hað, að árið 1937 væru 100 ár liðin frá stofnun P'restaskól- ns> ps því viðeigandi að gefa út minningarrit í tveim bind- Uln- I öðru bindinu yrði saga skólans og guðfræðideildarinnar, 111 ' hinu kandídatatal. Var stjórn félagsins falið að liefja nú l-'Ggar allan nauðsynlegan undirbúning. Launamál prestastéttarinnar voru nokkuð rædd, aðallega ein- ■^ók atriði, er snertu framkvæmd hinna nýju launalaga og áhrif 1 eirra á önnur gildandi lög, svo sem lög um hýsingu prest- setra o. f]. Sanivinna við íþróttafélög hefir áður verið rædd á sameig- "heguni fundi Prestafélagsstjórnarinnar og nokkurra forstöðu- lnanna þessara félaga. Hefir verið gert ráð fyrir því, að þegar er ^afélagsfólk hefði aðsetur í grennd við kirkjustaði á helgum *°gum, yrði lialdin guðsþjónusta. En um páskana í vor höfðu Prestar flutt guðsþjónustur í Skíðaskálanpm sunnanlands og í •amráði við íþróttamenn. I’i umvarp milliþinganefndar i skólamálum um barnaskóla og t>agnfraeðaskóla var eitt af aðalmálum fundarins, og auk prest- anila Ihh þar þátt í störfum Snorri Sigfússon námsstjóri og Vald. þ hnaEvarr fyrrv. skólastjóri. Eftirfarandi ályktun var sam- »Aðalfundur Prestafélags íslands þakkar störf skólamála- nefndar og fagnar framkomnum frumvörpum hennar um

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.