Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 65

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 65
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags tslands 1945 Aðalfundur Prestaféiags íslands var haldinn á Akureyri 9.— 'I- sept, samhliða kirkjufundinum. ViS messuna i upphafi beggja ,l>ndanna prédikaði próf. Ásmundur Guðmundsson formaður *élagsins. En biskup landsins og séra Friðrik Rafnar þjónuðu i.'rir altari. Við sönginn var notuð liin nýútkomna sálmabók. Fundir voru haldnir í hátíðasal Menntaskólans á Akureyri, <Jg voru skólameistari, fulltrúar kirkjufundarins og aðrir áhuga- ’"enn boðnir til þátttöku sem gestir. Sýndi skólameistari fund- uUini frábæra gestrisni. Ams mál voru tekin fyrir. — Þar á meðal útgáfumál. Formað- 111 skýrði frá því, að Biblíusögur liefðu verið gefnar út í 3 heft- Uni> og ný útgáfa af barnasálmum kæmi innan skamms. Enn- u eniur hugvekjusafn. Kirkjuritið kemur út sem áður. Var og ahugi ríkjandi um útgáfumálin, og í því sambandi var rætt um hað, að árið 1937 væru 100 ár liðin frá stofnun P'restaskól- ns> ps því viðeigandi að gefa út minningarrit í tveim bind- Uln- I öðru bindinu yrði saga skólans og guðfræðideildarinnar, 111 ' hinu kandídatatal. Var stjórn félagsins falið að liefja nú l-'Ggar allan nauðsynlegan undirbúning. Launamál prestastéttarinnar voru nokkuð rædd, aðallega ein- ■^ók atriði, er snertu framkvæmd hinna nýju launalaga og áhrif 1 eirra á önnur gildandi lög, svo sem lög um hýsingu prest- setra o. f]. Sanivinna við íþróttafélög hefir áður verið rædd á sameig- "heguni fundi Prestafélagsstjórnarinnar og nokkurra forstöðu- lnanna þessara félaga. Hefir verið gert ráð fyrir því, að þegar er ^afélagsfólk hefði aðsetur í grennd við kirkjustaði á helgum *°gum, yrði lialdin guðsþjónusta. En um páskana í vor höfðu Prestar flutt guðsþjónustur í Skíðaskálanpm sunnanlands og í •amráði við íþróttamenn. I’i umvarp milliþinganefndar i skólamálum um barnaskóla og t>agnfraeðaskóla var eitt af aðalmálum fundarins, og auk prest- anila Ihh þar þátt í störfum Snorri Sigfússon námsstjóri og Vald. þ hnaEvarr fyrrv. skólastjóri. Eftirfarandi ályktun var sam- »Aðalfundur Prestafélags íslands þakkar störf skólamála- nefndar og fagnar framkomnum frumvörpum hennar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.