Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 75

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 75
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur 69 Hátiðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. »Hinn almenni kirkjufundur beinir þeirri ósk til allra presta 1 landinu, aS þeir noti á öllum hátíðum liátíðasöngva séra Bjarna orsteins'sonar eftir því sem við verður komið.'“ Siðasta fundardaginn voru flutt þrjú erindi á kirkjufundinum. Hið fyrsta var um viðhorf kirkjunnar i lierteknu löndunum, °S Hutti það séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Rakti hann einkum t>ang sögunnar annars staðar en á Norðurlöndum og sýndi fram í'. ba®> að ofsóknirnar hefðu getað sameinað hina evangelisku lrkju víða um lönd. Annað erindið flutti séra Óskar J. Þorláksson um leikmanna- ■>aifsemi og sagði hann einkum frá sjómanna og gestaheimili ‘ jarðar á 7 undanförnum árum. Kvað hann það mjög mskilegt, að kirkjan tæki beinan þátt í slíku starfi og ynni 11 eitt sem mest að líknar og mannúðarmálum. ^Síðasta erindið var um safnaðarlíf, og flutti það Jón H. Þor- . 'Ssson óðalsbóndi að Laxamýri. Taldi hann mjög skorta krist- lndóm i félagslíf, heimilislíf og hjörtu manna, og benti á það, 'senlegast væri til úrbóta: Aukna heimilisguðrækni, biblíu- 'stur, trúmálafundi í prófastsdæmum o. fl. iðtökuí- þær, er fundarmenn fengu á Akureyri, voru liinar |.p f1US^u 1 aba staði. .Bæjarbúar fyigdust af athygli með því, ram tór, og bæjarstjórn Akureyrar og kvenfélag héldu fund- 1lllnnnum sína veizluna hvort að Hótel KEA. Fluttu þar ræð- .111- a- af hálfu hæjarbúa Steinn Steinsen bæjarstjóri, Þor- in m ^()nsson> forseti bæjarstjórnar, og vígslubiskupshjón- • a var alúð óg gestrisni skólameistarahjónanna, sem leyfðu .. lnum öll not af skólahúsinu, mjög mikils virði fundar- ,( Ununi' Fundinum bárust ýms vinsamleg kveðjuskeyti, m. 1 a forseta íslands og kirkjumálaráðherra. f n Uncbnn sóttu rúmlega 30 andlegrar stéttar menn og um 40 ruar víðsvegar af landinu. Auk þess sat fundinn margt gesta. Hdirbúningsnefnd kirkjufunda var öll endurkosin, og skipa nana nú: Hísli Sveinsson sýslumaður, Vík í Mýrdal. sniundur Guðmundsson prófessor, Reykjavik. fra Þ i'iðrik Rafnar vígslubiskup, Akureyri. rfra Sigurblörn Á- Gíslason, Reykjavík. 1 • Sigurgeir Sigurðsson biskup, Reykjavík. aldimar Snævarr skólastjóri, Völlum í Svarfaðardal. era Þorsteinn Briem prófastur, Akranesi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.